Um | About

♦ Brot úr ferilskránni:

 Click here for English

Barnabókahöfundur: Fyrsta bókin kom út hjá Máli og menningu árið 1990. Síðan þá hef ég skrifað margar myndabækur fyrir yngstu börnin, stundum í samvinnu við aðra textahöfunda.
Teiknari og myndlýsir: Eftir stúdentspróf tók ég stefnuna á myndlistarnám. Að loknu námi hef ég unnið við sjónlistir af ýmsu tagi, myndlýst eigin bækur og annarra, teiknað fyrir dagblöð, tímarit og annað prentað efni.
Grafískur hönnuður: Eftir nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands (sem síðar varð Listaháskóli Íslands) lærði ég myndlýsingar og grafíska hönnun í Skolen for Brugskunst (nú einn af skólunum í KADK – Det Kongelige Danske Kunstakademis Skoler for Arkitektur, Design og Konservering) og útskrifaðist þaðan eftir fjögurra ára nám. Ég hef hannað eigin bækur, hannað bókakápur, veggpjöld, bæklinga, grafískt útlit sýninga o.fl.
Leikskáld og leikmyndahöfundur: Ég hef skrifað þrjú barnaleikrit fyrir leiksviði Kúlunnar, barnaleikhús Þjóðleikhússins. Ég hannaði leikmyndir fyrir tvö verkanna.
Bókverkakona: Ég sinni myndlistinni gjarnan með handgerðum bókum, stökum eða í litlu upplagi, og hef tekið þátt í sýningum á bókverkum hérlendis og erlendis. Starfsheitið bókverkakona notaði ég upphaflega til einföldunar í símaskrá, en það nær líka yfir þá mörgu verkþætti sem ég sinni við bókasmíði af ýmsu tagi.

Verðlaun og viðurkenningar:

2022: Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2022 fyrir myndlýsingar í Skrímslaleik.
2021: Vorvindar IBBY á Íslandi 2021 – Viðurkenning fyrir framlag til barnamenningar.
2021: Útnefning á Heiðurslista IBBY 2022 fyrir myndlýsingar í Sjáðu! (Look!).
2021: Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2021 fyrir Sjáðu! myndavers fyrir börn.
2020: Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2021 fyrir Sjáðu! myndavers fyrir börn.
★ 
2018: Tilnefning til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Skrímsli í vanda, ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
2018Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Skrímsli í vanda. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
2017: Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 sem besta barna- og ungmennabókin: Skrímsli í vanda. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
 2017: Tilnefning til ALMA-verðlaunanna, Astrid Lindgren Memorial Award 2018.
★ 
2017: Ljóðaverðlaun Jóns úr Vör: 2. verðlaun fyrir ljóðið „Hrogn og lifur“ og viðurkenning fyrir ljóðið „Áform“.
★ 2016: Tilnefning til ALMA-verðlaunanna, Astrid Lindgren Memorial Award 2017.
★ 2016: Útnefning á Heiðurslista IBBY 2016 fyrir myndlýsingar í Skrímslakisa (Monster Kitty).
★ 
2016: Á úrtökulista Gourmand World Cookbook Awards fyrir Ég vil fisk! í tveimur flokkum: Best Scandinavian Cuisine Book og Best Children Food Book.
★ 2015: Tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards fyrir Ég vil fisk! í þremur flokkum: Best Scandinavian Cuisine Book, Best Children Food Book og Best Fish Book. 
★ 
2015: Tilnefning til ALMA-verðlaunanna, Astrid Lindgren Memorial Award 2016.
★ 
2014: Tilnefning til ALMA-verðlaunanna, Astrid Lindgren Memorial Award 2015.
★ 
2013: Tilnefning til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Skrímslaerjur, ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
 2011: Tilnefning til Le prix des Incorruptibles 2012 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Frakklandi. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal fyrir Stór skrímsli gráta ekki. Bókin hlaut 3. sæti í flokki bóka fyrir yngstu lesendurnar (maternelle).
 2011: Bokjuryen 2010 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Svíþjóð. 3. sæti í flokki myndabóka 0+. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal fyrir Skrímsli á toppnum.
 2011: Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2011. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal fyrir Skrímsli á toppnum.
 2010: Tilnefning til Grímunnar 2010 – Íslensku leiklistarverðlaunanna fyrir Sindra Silfurfisk, í flokknum besta barnasýning leikársins.
 2009: Tilnefning til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2010 fyrir leikritið Gott kvöld.
 2009: Bokjuryen 2008 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Svíþjóð. 2. sæti í flokki myndabóka 0+. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal fyrir Skrímslapest.
 2008: Gríman – Íslensku leiklistarverðlaunin 2008 fyrir Gott kvöld, bestu barnasýningu leikársins.
 2007: Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur 2007 fyrir Stór skrímsli gráta ekki. Ásamt meðhöfundunum Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
 2006: Tilnefning til Norrænu Barnabókaverðlaunanna 2006 fyrir Gott kvöld.
 2006: Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur 2005 fyrir Gott kvöld.
 2005: Bókaverðlaun bóksala: „Besta barnabókin 2005“ fyrir Gott kvöld.
 2005: Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2005 fyrir Gott kvöld.
 2004: Bókaverðlaun bóksala: „Besta barnabókin 2004“ fyrir Nei! sagði litla skrímslið.
 2004: Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2004 fyrir Nei! sagði litla skrímslið.
 2004: Útnefning á Heiðurslista IBBY 2004 fyrir myndlýsingar í Krakkakvæðum e. Böðvar Guðmundsson.
 2004: White Ravens: Special mention 2004, International Youth Library (IYL), in Munich, Germany, fyrir Eggið.
 2002: Barnabókaverðlaun Vestnorrænaráðsins 2002 ásamt Andra Snæ Magnasyni, fyrir Söguna af Bláa hnettinum.
 2002: Útnefning á Heiðurslista IBBY 2002 fyrir myndlýsingar í Sögunni af bláa hnettinum.
 2000: Viðurkenning Fræðsluráðs Reykjavíkur 2000 – verðlaun fyrir framlag til myndskreytinga í barnabókum.
 1999: Tilnefning til Barnabókaverðlauna Fræðsluráðs Reykjavíkur 2000 fyrir myndlýsingar í Sögunni af Bláa hnettinum.
 1999: Tilnefning til H.C. Andersen-verðlaunanna árið 2000 fyrir myndlýsingar í barnabókum.
 1999: Viðurkenning úr Bókasafnssjóði höfunda.
 1993: Viðurkenning Barnabókaráðsins, Íslandsdeildar IBBY.

uppfært maí 2022| updated May 2022


English:

♦ Curriculum Vitae – the short version:

Children’s book writer: My first picturebook was published in 1990 by Mál og menning. From there on I have written a number of picturebooks, at times in collaboration with other writers.
Illustrator: After graduation from college I studied art and illustration. Ever since I have worked as an artist and illustrator, working on my own books, illustrating texts by others, drawing for newspapers, magazines and various media.
Graphic designer: After a year of art studies in The Icelandic College of Arts and Crafts in Reykjavík, (later Iceland Academy of the Arts) I went to Copenhagen and studied illustration and graphic design at Skolen for Brugskunst – The Danish Design School (later one of the schools of KADK: The Royal Danish Academy of Fine Arts Schools of Architecture, Design and Conservation) from where I graduated after four years study. I have designed my own books, designed book covers, posters, booklets, exhibitions in museums, etc.
Playwright and stage designer: I have written three children’s plays for Kúlan, The National Theater of Iceland Children’s Stage. I did stage design for two of the plays.
Book artist: In my art I often work with paper, text and images, making unik books by hand. I have participated in numerous exhibitions in Iceland and abroad, exhibiting book art, illustrations and children’s books.

Awards and honors:

2022: Nomination to The Reykjavík Children’s Book Award 2022, for illustration in Skrímslaleikur (Monster Act).
2021: IBBY Iceland – Vorvindar award 2021 for outstanding work in the field of children’s books and/or cultural activities especially aimed at children.
★ 2021: Selected for IBBY Honour List 2022 for illustrations in Sjáðu! (Look!).
★ 2021: Nomination to The Reykjavík Children’s Book Award 2021, for Sjáðu! (Look!).
★ 2020: Nomination to Fjöruverðlaunin 2021 – Women’s Literature Prize, Iceland, for Sjáðu! (Look!).
★ 
2018: Nomination to The Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize for Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
★ 2018: The Icelandic Literary Prize 2017 in the category of children and young adult’s fiction for Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble). Along with co-authors Kalle Güettler og Rakel Helmsdal.
 2017: Nomination to The Icelandic Literature Prize 2018 – best children’s / YA book: Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble).

★ 2017: Nomination to The ALMA-award 2018, the Astrid Lindgren Memorial Award.
★ 2017: The Jón úr Vör Poetry Award: 2nd prize for the poem “Hrogn og lifur” (e. Roe and liver) and special acknowledgement for the poem “Áform” (e: Intention).
★ 2016: Nomination to The ALMA-award 2017, the Astrid Lindgren Memorial Award.
★ 2016: Selected for IBBY Honour List 2016 for illustrations in Skrímslakisi (Monster Kitty).
★ 
2016: Shortlisted for the Gourmand World Cookbook Awards: Best Scandinavian Cuisine Book and Best Children Food Book.
★ 2015:  Nominated for the Gourmand World Cookbook AwardsBest Scandinavian Cuisine Book, Best Children Food Book and Best Fish Book.
★ 2015: Nomination to The ALMA-award 2016, the Astrid Lindgren Memorial Award.
★ 
2014: Nomination to The ALMA-award 2015, the Astrid Lindgren Memorial Award.
★ 2013: Nomination to The Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize for Skrímslaerjur (Monster Squabbles). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
 2011: Selected for Le prix des Incorruptibles 2012 – Children’s Book Jury in France. Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal for Un grand Monstre ne pleure pas (Big Monsters Don’t Cry). It won 3rd prize in selection of books for the youngest readers (maternelle).
 2011: Bokjuryen 2010 – Children’s Book Jury in Sweden. 3rd prize in the category: picture books 0+ for Monster i höjden (Monster at the Top). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
 2011: Nomination to Fjöruverðlaunin 2011 – Women’s Literature Prize, Iceland, for Skrímsli á toppnum (Monster at the Top). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
 2010: Nomination to Gríman 2010 – The Icelandic Theater Award for Sindri Silfurfiskur (Shimmer the Silverfish), as the best children’s production of the year.
 2009: Nomination to The Nordic Drama Award 2010 for Gott kvöld (Good Evening).
 2009: Bokjuryen 2008 – Children’s Book Jury in Sweden. 2nd prize in the category: picture books 0+ for Monsterpest (Monster Flue). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
 2008: Gríman 2008 – The Icelandic Theater Award for Gott kvöld, (Good Evening) the best children’s production of the year.
 2007: Reykjavík Children’s Literature Prize 2007 for Stór skrímsli gráta ekki (Big Monsters Don’t Cry). Along with co-authors Kalle Güettler and Rakel Helmsdal.
 2006: Nomination to Norrænu Barnabókaverðlaunanna 2006 for Gott kvöld, (Good Evening).
 2006: Reykjavík Children’s Literature Prize 2005 for Gott kvöld, (Good Evening).
 2005: The Booksellers Prize: „Best Children’s Book 2005“ for Gott kvöld, (Good Evening).
 2005: Dimmalimm – The Icelandic Illustrators’ Award 2005 for Gott kvöld, (Good Evening).
 2004: The Booksellers Prize: „Best Children’s Book 2004“ for Nei! sagði litla skrímslið (No! Said the Little Monster).
 2004: Dimmalimm – The Icelandic Illustrators’ Award 2004 for Nei! sagði litla skrímslið.
 2004: Selected for IBBY Honour List 2004 for illustrations in Krakkakvæði by Böðvar Guðmundsson.
 2004: White Ravens: Special mention 2004, International Youth Library (IYL), in Munich, Germany, for Eggið (The Egg).
 2002: West-Nordic Children’s Literature Prize 2002, along with Andri Snær Magnason, for Sagan af Bláa hnettinum (The Story of the Blue Planet).
 2002: Selected for IBBY Honour List 2002  for illustrations in Sagan af bláa hnettinum (The Story of the Blue Planet).
 2000: Reykjavík Children’s Literature Prize: Award of Honour 2000 for illustration in children’s books.
 1999: Nominated to Reykjavík Children’s Literature Prize 2000 for Sagan af Bláa hnettinum (The Story of the Blue Planet) along with Andri Snær Magnason.
 1999: Nomination to the Hans Christian Andersen Awards 2000 for children’s books illustrations.
 1999: Grant of honour from Authors’ Library Fund.
 1993: Prize of honour from Barnabókaráðið, IBBY Iceland.

Upplýsingar á veraldarvefnum | Links to more information:

Á íslensku | In Icelandic
Bókmenntavefurinn

Skáld.is
Miðstöð Íslenskra bókmennta – viðtal
Forlagið | Forlagið Publishing
Menntamálastofnun
ARKIR.art – bókverk
Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland – Íslenska
Sögueyjan Ísland – Íslenska

Á ensku | In English
Forlagið Rights Agency
Reykjavík UNESCO City of Literature
Áslaug Jónsdóttir – English Wikipedia
Icelandic Literature Center – Interview
Icelandic Literature Center – search name

Á norsku | In Norwegian
Áslaug Jónsdóttir – Norsk Wikipedia

Á þýsku | In German
Sagenhaftes Island – Deutsch
Autorin des Monats – Interview – Sagnhaftes Island – Deutsch

Á sænsku | In Swedish
Áslaug Jónsdóttir – Svenska Wikipedia
Kabusa Böcker – Svenska

Bonnier Carlsen

Á dönsku | In Danish
Forlaget Torgard 

Á spænsku (kastilísku), galisísku, katalónsku og basknesku.  | In Spanish (Castilian), Galician, Catalan and Basque
Sushi Books – Galego – Castellano – Català – Euskara

Á frönsku | In French
Circonflexe – Française

Ýmsar greinar | Articles and interviews:
Kennsluvefur um myndlestur: Ótti og langanir – um Gott kvöld Áslaugar Jónsdóttur  – in Icelandic
Íris Dögg Jónsdóttir: Ég skrifa texta af því ég teikna.“ Um samspil mynda og texta í nokkrum verkum Áslaugar Jónsdóttur – in Icelandic.
Rakel Brynjólfsdóttir: Greining á tveimur leikverkum Áslaugar Jónsdóttur. BA thesis in Comparative Literature at the University of Iceland. – In Icelandic.

Et møde med monstre af Áslaug Jónsdóttir. NordiskBlad 2005 4:5 – in Danish, English summary.
Litla skrímslið er ég – viðtal í Fréttablaðinu 11. des. 2004 – in Icelandic. Interview in Fréttablaðið Newspaper.
Allt í einu er barið að dyrum – viðtal í Morgunblaðinu 19. nóv. 2007 – in Icelandic. Interview in Morgunblaðið Newspaper.
Vem respekterar bilderboken? – viðtal í tímaritinu Förskolan 4 2005 – in Swedish. Interview in Förskolan magazine.
Skapar på tvers av grenser – viðtal í tímaritinu Pirion 24.05.2013 – in Neo Norwegian. Interview in the magazine Pirion.
Skapar pa tvers av grenser – viðtal í tímaritinu Pirion nr.4 2013. Myndksreytt útg. – PDF – Illustrated version. – in Neo Norwegian. Interview in the magazine Pirion.
Un Periodista en el Bolsillo – in Spanish. Interview in an online magazine dedicated to illustration.
Monsterböcker för barn och vuxna i nordisk samverkan – in Swedish. Article summing up a talk by the three authors 22. Sept. 2015. Samfundet-sverige-island.se