Skrímslabækurnar | The Monster series

♦ SKRÍMSLABÆKURNAR
Bækurnar um litla skrímslið og stóra skrímslið eftir Áslaugu Jónsdóttur, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler eru nú orðnar tíu talsins. Þær hafa allar verið gefnar út í heimalöndum höfundanna: Íslandi, Færeyjum og Svíþjóð, en auk þess hafa sögurnar verið þýddar á fjölda tungumála: finnsku, norsku, dönsku, frönsku, spænsku, kínversku, litháísku, basknesku, katalónsku, kastilísku, galisísku, tékknesku, lettnesku og arabísku.
Smellið hér til að sjá myndir úr bókunum og lesa brot úr bókadómum. 

Tíunda bókin um skrímslin. The tenth book in the series: Monster Act (2021).

♦ THE MONSTER SERIES
There are now a total of nine picture books about the Little Monster and the Big Monster by the collaborative authorship of Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal and Kalle Güettler. They have all been published in the authors’ home countries: Iceland, Faroe Islands and Sweden, but have furthermore been translated into Finnish, Norwegian, Danish, French, Spanish, Chinese, Lithuanian, Basque, Catalan, Castilian, Galician, Czech, Latvian and Arabic.

For illustrations from the books and quotes from reviews: click here.
A leaflet in English: The Monster series from Forlagið Rights Agency (March 2014) – click here.
For foreign rights contact Forlagid Rights Agency.

TheMonsterTeamWeb

♦ ÞRÍR HÖFUNDAR
Bækurnar um skrímslin tvö eru skapaðar í samstarfi þriggja norrænna höfunda. Höfundarnir eru Áslaug Jónsdóttir, texta- og myndhöfundur á Íslandi; Rakel Helmsdal, textahöfundur í Færeyjum og Kalle Güettler, textahöfundur í Svíþjóð. Þau semja texta bókanna í sameiningu og jafnhliða á móðurmálunum: íslensku, sænsku og færeysku. Áslaug sér auk þess um myndrænu frásögnina, myndlýsir, hannar útlit bókanna og brýtur um textann.

♦ THREE AUTHORS
The books about the two monsters are created by the collaboration of three authors, from  three Nordic countries. The authors are Áslaug Jónsdóttir, writer, illustrator and graphic designer in Iceland; Rakel Helmsdal, writer in Faroe Islands; and Kalle Güettler, writer in Sweden. All three authors collaborate on the text, simultaneously in their respective languages, Icelandic, Swedish and Faroese  and together they create the concept of the books, but Áslaug also illustrates, designs the books and does the layout.

Fyrstu drög að bókinni Nei! sagði litla skrímslið. Unnin á nokkrum klst. árið 2001. Stærð: 30.5 cm x 14.5 cm, 14 síður.

♦ Fyrstu drög að bókinni „Nei! sagði litla skrímslið“.
Unnin á nokkrum klst. á námskeiði árið 2001.
♦ First draft and ideas for “No! said Little Monster”,
made in few hours in a workshop in 2001.
Stærð / size: 30.5 cm x 14.5 cm, 14 síður / pages.

♦ UPPHAFIÐ: SKRÍMSLI Á NÁMSKEIÐI
Ævintýrið um litla skrímslið og stóra skrímslið hófst þegar höfundarnir hittust á námskeiði fyrir norræna rithöfunda og teiknara sem haldið var á eyjunni Biskops-Arnö í Mälaren í Svíþjóð árið 2001. Þátttakendur á námskeiðinu unnu saman í litlum hópum og eitt af verkefnunum var að skapa myndabókarhugmynd frá setningunni: „Það er bankað á dyrnar.“  Samskipti skrímslanna tveggja hófust því með því að stóra skrímslið bankar á dyr hjá litla skrímslinu. Fyrsta bókin, Nei! sagði litla skrímslið, var unnin upp úr þessum fyrstu frumdrögunum sögunnar sem var verkefni hópsins námskeiðinu. Hún kom út á þremur tungumálum samtímis  árið 2004 og hefur nú verið gefin út á yfir tug tungumála.

♦ THE BEGINNING: MONSTERS AT A WORKSHOP
The two monsters were brought to live when the authors first met in 2001 at a workshop for Nordic authors and illustrators on the island Biskop-Arnö in Lake Mälaren in Sweden. The participants worked together in small groups, and one of the assignments was “There was knocking on the door”. The two monsters thus started as the Big Monster knocked on the Little Monster’s door. The first book: No! said the Little Monster, came out of the initial drafts the authors created at the workshop. It was published in 2004, simultaneously in their three languages but has since been published in many other countries.

samarbejde2-web

HÓPVINNA YFIR LANDAMÆRI
Það var ekki aðeins velgengni fyrstu bókarinnar sem réði því að höfundarnir héldu áfram að skrifa fleiri bækur um skrímslin. Höfundarnir skemmtu sér konunglega í samstarfinu og hugmyndir að fleiri sögum kviknuðu. Allir könnuðust við skrímslið í eigin barmi sem gat stundum verið lítið, stundum stórt, umfram allt ríkt af tilfinningum.
Höfundarnir þrír hittast reglulega og halda vinnufundi, auk þess að skrifast á og spjalla yfir netið. Handritin eru rædd í þaula og oftast eru þrjú handrit á mismunandi stigum í vinnslu á hverjum tíma. Hver höfundur kemur með meginhugmynd sem síðan er unnið með áfram af öllum höfundunum. Textarnir á frummálunum þremur eru ekki þýðingar heldur afbrigði textans með stundum örlítið mismunandi áherslum.

SkrimslaSkissWeb

A book in the making: a four language manuscript and sketches.

♦ TEAMWORK WITHOUT BORDERS
It wasn’t just the first book’s success that lead to other books about the monsters, but even more the fun the authors had in each other’s company and the ideas they conceived together. Every person has his or her own inner monster, sometimes big and sometimes small, but always representing one’s own emotions.
The three authors meet regularly to work and in between their meetings they correspond and chat online. They discuss each draft and manuscript in detail and usually they are working on three projects at each time. Each author submits a main idea, which is then further developed by all three. The three original texts in their respective native languages are not translations but simultaneously created stories, often with slightly different emphases in each language.

MonsterTheater1web

♦ Friðrik Friðriksson í gervi litla skrímslisins í uppfærslu Þjóðleikhússins á leikritinu
„Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu“ eftir Áslaugu Jónsdóttur.
♦ Actor Fridrik Fridriksson as the Little Monster in a play by Áslaug Jónsdóttir,
on stage in The National Theater of Iceland 2011-2012.

skrimslini

♦ Brúðurnar í „Skrímslini“ eftir Rakel Helmsdal
í Karavella Marionett-Teatur.
♦ Puppets by Rakel Helmsdal for her puppet play
in Karavella Marionett-Teatur.
photo: Rakel Helmsdal

♦ LEIKHÚS
Tveir höfundanna hafa síðar unnið leikhúsverk upp úr sögunum. Áslaug Jónsdóttir skrifaði „Stóra skrímslið og litla skrímslið í leikhúsinu“ fyrir Kúluna, barnaleiksvið Þjóðleikhússins, sem var frumsýnt í lok ársins 2011. Hún hannaði einnig leikmynd fyrir uppfærsluna. Sjá nánar á vef Þjóðleikhússins og hér á síðu um leikritið.
Rakel Helmsdal rekur strengjabrúðuleikhúsið Karavella Marionett-Teatur í Þórshöfn í Færeyjum og er bæði brúðusmiður og brúðustjórnandi. Rakel samdi brúðuleikinn Skrímslini sem hún frumsýndi sumarið 2012 og sýndi víða í Færeyjum.

♦ THEATER
Two of the authors have subsequently created stage adaptations of the stories. Áslaug Jónsdóttir wrote the play: “The Big Monster and the Little Monster in Theater” for The National Theater of Iceland. It premiered in 2011. She also designed the set. See links at The National Theater’s website and here on a page about the play.
Rakel Helmsdal runs the puppet  theater Karavella Marionett-Teatur in Torshavn in the Faeroe Islands, builds the puppets and controls them.  She wrote the play “Skrimslini” about the monsters. It premiered in 2012.

Skrimslin-2015-03-©AslaugJ

♦ UPPLIFUNARSÝNING
Upplifunarsýningin Skrímslin bjóða heim opnaði 24. október 2015 í Gerðubergi menningarhúsi og hlaut mikla aðsókn. Í Gerðubergi stóð sýningin til 24. apríl 2016 og þaðan eru myndirnar hér á síðunni. Sýningin var hönnuð sem farandsýning og verður sett upp víðar. Fleiri myndir hér.

Vorið 2018 hélt sýningin Skrímslin bjóða heim til Danmerkur Við sýningunni tók bókasafnið í Gentofte en starfsfólk þar lagaði hluta sýningarinnar að verkefninu Fang fortællingen – sýningaröð 10 mismunandi farandsýninga sem byggja allar á vinsælum barnabókmenntum. Þessi litla útgáfa sýningarinnar opnaði í Gentofte Hovedbibliotek haustið 2018 og er bókuð til ársins 2020. Sjá myndir neðst á þessari síðu eða hér.

♦ EXHIBITION
A highly popular interactive hands-on exhibition for children: Visit to the Monsters, based on the books about Little Monster and Big Monster, was first set up in Reykjavík in 2015. See more photos here.

In the spring 2018 the exhibition A Visit to the Monsters traveled to Denmark and was handed over to the Libraries of Gentofte, a municipality close to Copenhagen.There a smaller version of the exhibition was made, called Store Monster Lille Monster (‘Big Monster Little Monster’). The exhibition was adapted to the exhibition series Fang fortællingen (’Catch the Story’) – 10 traveling exhibitions for public libraries in Denmark, based on popular children’s books. The exhibition about Little Monster and Big Monster is booked until 2020. See photos from Denmark at the bottom of this page or here.

Skrímslin bjóða heim – upplifunarsýning fyrir börn
A Visit to the Monsters – Interactive hands-on exhibition for children
Sýningarstaðir | exhibition venues: 
♦ Gerðuberg Menningarhús, Reykjavík 
24.10.2015 – 24.04.2016
♦ Norðurlandahúsið, Tórshavn 01.04.2017 – 04.05.2017
Sýningarstjórar og hönnuðir | exhibition design: 
Áslaug Jónsdóttir og Högni Sigurþórsson

Framleiðandi | producer:
Borgarborgarbókasafn Reykjavíkur / Reykjavík City Library

Store Monster Lille Monster – Fang Fortællingen
Big Monster Little Monster – Denmark
Sýningarstaðir | exhibition venues:
♦ Gentofte Bibliotekerne, Danmark 
07.09.2018 – 01.12.2018
♦ Ballerup Bibliotekerne, Danmark 01.01.2019 – 01.05.2019
♦ Rudersdal Bibliotekerne, Danmark 01.05.2019 – 7.10.2019
♦ Stadsbiblioteket Lyngby-Taarbæk, Danmark 02.11.2019 – 12.01.2020
♦ Aalborg Bibliotekerne, Danmark 01.01.2020 – 01. 05.2020
♦ Skanderborg Bibliotek, Danmark 01.05.2020 – 01.09.2020
♦ Roskilde Bibliotek, Danmark 01.09.2020 – 01.01.2021

Sýningarstjórar og hönnuðir | Art direction and exhibition design: 
Kurtzweil, Áslaug Jónsdóttir og Högni Sigurþórsson

Framleiðandi | producer:
Gentofte Bibliotekerne – Fang Fortællingen / The Gentofte Libraries, Denmark
í samstarfi við | in cooperation with:
Borgarbókasafn Reykjavíkur / Reykjavík City Library
Nordisk Kulturfond

FiveMonsters1web

♦ VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
Bækurnar um skrímslin hafa hlotið ýmsar viðurkenningar:

★ Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2022 fyrir myndlýsingar í Skrímslaleik.
★ Tilnefning til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 fyrir Skrímsli í vanda.
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir Skrímsli í vanda. 
★ Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 sem besta barna- og ungmennabókin: Skrímsli í vanda.
★ Valin á Heiðurslista IBBY 2016 fyrir myndlýsingar: Skrímslakisi.
Bókaverðlaun starfsfólks bókaverslana, 3.-4. sæti í flokki íslenskra barnabóka 2014: Skrímslakisi.
Valin til upplestrar á Norrænu bókasafnsvikunni 2014: Skrímslaerjur.
★ Tilnefning til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Skrímslaerjur.
Bókaverðlaun starfsfólks bókaverslana, 3. sæti í flokki íslenskra barnabóka 2014: Skrímslakisi.
★ Tilnefning til Le prix des Incorruptibles 2012 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Frakklandi fyrir Stór skrímsli gráta ekki.
Úrslit: 3. sæti í flokki bóka fyrir yngstu lesendurnar (maternelle).
★ Bokjuryen 2010 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Svíþjóð. 3. sæti í flokki myndabóka 0+: Skrímsli á toppnum.
★ Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2011 fyrir Skrímsli á toppnum.
★ Bokjuryen 2008 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Svíþjóð. 2. sæti í flokki myndabóka 0+: Skrímslapest.
★ Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur 2007 fyrir Stór skrímsli gráta ekki.
★ Bókaverðlaun starfsfólks bókaverslana, „Besta barnabókin 2004“: Nei! sagði litla skrímslið.
★ Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2004 fyrir Nei! sagði litla skrímslið.

Glefsur úr dómum um skrímslabækurnar má finna á síðunni hér.

♦ AWARDS AND HONORS
The books about Little Monster and Big Monster have received several honors:

Nomination to The Reykjavík Children’s Book Award 2022 for illustration in Skrímslaleikur (Monster Act).
Nomination to Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize 2018 for Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble).

The Icelandic Literary Prize 2017 in the category of children and young adult’s fiction for Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble).
 Nomination to The Icelandic Literature Prize 2017 – best children’s / YA book: Skrímsli í vanda (Monsters in Trouble).
★ 
Selected for IBBY Honour List 2016 for illustrations in Skrímslakisi (Monster Kitty).
★ The Bookseller’s Prize, Iceland: 3.-4. place on the list of The best Icelandic Children’s Books 2014: Skrímslakisi (Monster Kitty).
Selected for the Nordic Literary Week 2014: Skrímslaerjur (Monster Squabbles).
Nomination to Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize 2013 for Skrímslaerjur (Monster Squabbles).
★ The Bookseller’s Prize, Iceland: 3. place on the list of The best Icelandic Children’s Books 2013: Skrímslaerjur (Monster Squabbles).
 Shortlisted for Le prix des Incorruptibles 2012 – Children’s Book Jury, France: Un grand Monstre ne pleure pas (Big Monsters Don’t Cry). In final: 3rd prize in selection of books for the youngest readers (maternelle).
 Bokjuryen 2010 – Children’s Book Jury, Sweden. 3rd prize in the category: picturebooks 0+ for Monster i höjden (Monster at the Top).
 Nomination to Fjöruverðlaunin 2011– Women’s Literature Prize, Iceland, for Skrímsli á toppnum (Monster at the Top).
 Bokjuryen 2008 – Children’s Book Jury, Sweden. 2nd prize in the category: picture books 0+ for Monsterpest (Monster Flue).
 The Reykjavík Scholastic Children’s Literature Award 2007 for Stór skrímsli gráta ekki (Big Monsters Don’t Cry).
 The Bookseller’s Prize, Iceland: „Best Icelandic Children’s Book 2004“ for Nei! sagði litla skrímslið (No! Said the Little Monster).
 Dimmalimm – The Icelandic Illustrators’ Award 2004 for Nei! sagði litla skrímslið (No! Said the Little Monster).

See also quotes from reviews on the page here – and in a leaflet in English: The Monster series from Forlagið Rights Agency (March 2014) – click here.

FiveMonsters2web

♦ MYNDIR ÚR BÓKUNUM Smellið hér til að sjá myndir úr bókunum og lesa brot úr bókadómum. 
♦ ILLUSTRATIONS – To see illustrations from the books and read quotes from reviews: click here.

10MonsteriIsland2012

♦ MEIRA UM HÖFUNDANA:
♦ MORE ABOUT THE AUTHORS:
Áslaug Jónsdóttir: Áslaug Jónsdóttir  |  Bókmenntir is  |  Literature.is  – (Icelandic and English)
Kalle Güettler: Kalle Güettler hemsida  |  Författarcentrum  |  Wikipedia  |  Barnens Bibliotek –  (Swedish)
Rakel Helmsdal: Rakel Helmsdal Listakvinna  |  Rakel Helmsdal  |  Karavella Marionett Teatur |  Wikipedia  (Faroese, English)

 GREINAR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR
♦ ARTICLES AND FURTHER INFORMATION

Tenglar á pdf-skjöl | Links to pdf-documents:

Et møde med monstre af Áslaug Jónsdóttir. NordiskBlad 2005 4:5 – in Danish, English summary.
Litla skrímslið er ég – viðtal í Fréttablaðinu 11. des. 2004 – in Icelandic. Interview in Fréttablaðið Newspaper.
Allt í einu er barið að dyrum – viðtal í Morgunblaðinu 19. nóv. 2007 – in Icelandic. Interview in Morgunblaðið Newspaper.
Vem respekterar bilderboken? – viðtal í tímaritinu Förskolan 4 2005 – in Swedish. Interview in Förskolan magazine.
Skapar på tvers av grenser – viðtal í tímaritinu Pirion 24.05.2013 – in Neo Norwegian. Interview in the magazine Pirion.
Skapar pa tvers av grenser – viðtal í tímaritinu Pirion nr.4 2013. Myndksreytt útg. – PDF – Illustrated version. – in Neo Norwegian. Interview in the magazine Pirion.
Un Periodista en el Bolsillo – in Spanish. Interview in an online magazine dedicated to illustration.
Monsterböcker för barn och vuxna i nordisk samverkan – in Swedish. Article summing up a talk by the three authors 22. Sept. 2015. Samfundet-sverige-island.se

The Monster series – Forlagið Rights Agency. March 2014

♦ ÚTGEFENDUR:
♦ LIST OF PUBLISHERS:

Forlagið – Iceland  – Foreign rights: Forlagid Rights Agency
Bókadeildin – Faroe Islands
Argasso – Sweden

Vild Maskine – Denmark
OPAL – Sweden
Kabusa Böcker – Sweden
Forlaget Torgard – Denmark
Maitian Culture – China
Bonnier Carlsen – Sweden
Circonflexe – France
Skald – Norway
Pieni Karhu – Finland
Random House Mondadori – Spain
Sushi Books – Spain
Burokėlis – Lithuania
Al Hudhud Publishing – United Arab Emirates
Argo – Czech Republic
Yugi Shobou – Japan
Meshcheryakov Publishing House – Russia – UNPUBLISHED

Uppfært síðast | Updated: Maí. 2022

FiveMonsters3web

67 thoughts on “Skrímslabækurnar | The Monster series

 1. Pingback: Monstersamarbetet över Nordatlanten har skapat åtta böcker på tio år | Kalle Güettler, författare

 2. Pingback: Skrímslafréttir | Monster news! | Áslaug Jónsdóttir

 3. Pingback: Bókadómar á Spáni | New book reviews in Spain | Áslaug Jónsdóttir

 4. Pingback: Skrímslakisi á kínversku | Monster Kitty in Chinese | Áslaug Jónsdóttir

 5. Pingback: Skapað með skrímslum | Monster merchandise | Áslaug Jónsdóttir

 6. Pingback: Skrímslaskraut | Christmas decorations | Áslaug Jónsdóttir

 7. Pingback: Skrímsli í myrkrinu! | Monster in the Dark! | Áslaug Jónsdóttir

 8. Pingback: Jól hjá skrímslum | Merry monsters | Áslaug Jónsdóttir

 9. Pingback: Sitthvað hjá sænskum | Links to Sweden … | Áslaug Jónsdóttir

 10. Pingback: Alþjóðadagur móðurmáls | International Mother Language Day | Áslaug Jónsdóttir

 11. Pingback: Skrímslapoki | Monster backpack | Áslaug Jónsdóttir

 12. Pingback: Libro – Los monstruos grandes no lloran – Galicia con Hijos

 13. Pingback: Hvað nú litla skrímsli? | What’s up Little Monster? | Áslaug Jónsdóttir

 14. Pingback: Skrímslin í Færeyjum | Travelling exhibition | Áslaug Jónsdóttir

 15. Pingback: Dagur barnabókarinnar | Happy International Children’s Book Day 2017 | Áslaug Jónsdóttir

 16. Pingback: Skrímslin í Norðurlandahúsinu | Travelling exhibition – opening in Tórshavn | Áslaug Jónsdóttir

 17. Pingback: Skrímslin af borðinu! | Monsters in the making | Áslaug Jónsdóttir

 18. Pingback: Skrímslabækurnar á Spáni | Book release in Spain | Áslaug Jónsdóttir

 19. Pingback: Skrímsli í vanda! | Monsters in Trouble! | Áslaug Jónsdóttir

 20. Pingback: Monster i knipa på Island! | Kalle Güettler, författare

 21. Pingback: Neyðars skrímsl | Monsters in Trouble – in the Faroe Islands | Áslaug Jónsdóttir

 22. Pingback: Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna | Nomination the Icelandic Literary Prize | Áslaug Jónsdóttir

 23. Pingback: Skrímslin á rússnesku | Little Monster and Big Monster go to Russia! | Áslaug Jónsdóttir

 24. Pingback: Monster i knipa | Book release in Sweden! | Áslaug Jónsdóttir

 25. Pingback: Skrímsli í vanda tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 | Nomination for the Nordic Council Children and Young People’s Literature Prize 2018 | Áslaug Jónsdóttir

 26. Pingback: Skrímslin á Barnamenningarhátíð | Reading at the City Hall of Reykjavík | Áslaug Jónsdóttir

 27. Pingback: Vinnuferðir sumarsins | Two working trips | Áslaug Jónsdóttir

 28. Pingback: Litla skrímslið í Lettlandi | No! Said Little Monster – in Latvian | Áslaug Jónsdóttir

 29. Pingback: Skrímsli í vanda – umfjöllun | Monsters in Trouble – new reviews | Áslaug Jónsdóttir

 30. Pingback: Heimsókn til Lettlands | Visiting Latvia | Áslaug Jónsdóttir

 31. Pingback: Skrímsli í sænskri lestrarbók | Läsresan – Monsters on a reading journey | Áslaug Jónsdóttir

 32. Pingback: Skrímsli í vanda og Skrímsli í heimsókn á norsku | New titles in Norwegian | Áslaug Jónsdóttir

 33. Pingback: Umfjöllun um skrímslin á nýnorsku | New reviews in Norway | Áslaug Jónsdóttir

 34. Pingback: Sígild skrímsli – ný prentun! | New reprints of two books from the Monster series | Áslaug Jónsdóttir

 35. Pingback: Vestnorræni dagurinn | Celebrating the West Nordic Day with monsters | Áslaug Jónsdóttir

 36. Pingback: Skrímslaerjur á dönsku | Book release in Denmark! | Áslaug Jónsdóttir

 37. Pingback: Monsterklammeri betyder inte att monstren är i klammeri med Rättvisan utan med varandra | Kalle Güettler, författare

 38. Pingback: Skrímsli og töfrandi tungumál | The multicultural monsters | Áslaug Jónsdóttir

 39. Pingback: „Vildt charmerende“ | More reviews in Denmark | Áslaug Jónsdóttir

 40. Pingback: Skrímslin í Álaborg | Little Monster and Big Monster in Aalborg Library | Áslaug Jónsdóttir

 41. Pingback: Lilla monster och Stora Monster i Aalborg (nix akvavit, japp aktiva barn) | Kalle Güettler, författare

 42. Pingback: Sögustund á norsku | Story time in Norwegian | Áslaug Jónsdóttir

 43. Pingback: Ný sögustund á norsku | Story time in Norwegian – Big Monsters Don’t Cry | Áslaug Jónsdóttir

 44. Pingback: Skrímslavaktin og sögustund á norsku | Monsters on watch and story time in Norwegian – Monsters in the Dark | Áslaug Jónsdóttir

 45. Pingback: Skrímslin í Hróarskeldu | Little Monster and Big Monster in Roskilde Library | Áslaug Jónsdóttir

 46. Pingback: Sjáðu! - Harðspjalda gullmoli

 47. Pingback: Skrímslafundur | Monster meeting | Áslaug Jónsdóttir

 48. Pingback: Skrímslastund | Online storytime | Áslaug Jónsdóttir

 49. Pingback: Gleðilega góða daga! | Celebrating Earth, summer and books | Áslaug Jónsdóttir

 50. Pingback: Skrímsli hér og þar | Monsters out and about | Áslaug Jónsdóttir

 51. Pingback: Skrímsli á leiðinni | Monsters on the way | Áslaug Jónsdóttir

 52. Pingback: Skrímslaleikur: bókadómur í Svíþjóð | Teatermonster – review | Áslaug Jónsdóttir

 53. Pingback: Skrímslaleikur á sænsku | Teatermonster – Monster Act | Áslaug Jónsdóttir

 54. Pingback: Skrímslaleikur, pest og heimsókn! | Monster Act, – Monster Flu and Monster visit! | Áslaug Jónsdóttir

 55. Pingback: Skrímslaleikur – dómur í Lestrarklefanum | Monster Act – review | Áslaug Jónsdóttir

 56. Pingback: Viðtal við Kalle Güettler | Interview with co-author Kalle Güettler | Áslaug Jónsdóttir

 57. Pingback: Skrímslaleikur – bókadómur í Morgunblaði | Monster Act – a four star review | Áslaug Jónsdóttir

 58. Pingback: Skrímslin á skjánum | Monster-zoom! | Áslaug Jónsdóttir

 59. Pingback: Skrímslaleikur – fleiri ritdómar | Monster Act – more reviews | Áslaug Jónsdóttir

 60. Pingback: Bókspjall og barnastund | What’s up Furry Monster? | Áslaug Jónsdóttir

 61. Pingback: Ljóslifandi leikhús! | Monster Visit in Norway | Áslaug Jónsdóttir

 62. Pingback: Skrímslin í Danmörku | New releases in Denmark | Áslaug Jónsdóttir

 63. Pingback: Skrímslin í Japan | Big Monsters Don’t Cry in Japanese | Áslaug Jónsdóttir

 64. Pingback: Skrímsli í bókagleði | Poster monsters! | Áslaug Jónsdóttir

 65. Pingback: Skrímsli í myrkrinu – í Japan | Monsters in the Dark – in Japanese | Áslaug Jónsdóttir

 66. Pingback: Skrímsli í vanda í Helsinki | Monsters in Trouble – in Helsinki | Áslaug Jónsdóttir

 67. Pingback: Monsternytt våren 2023 | Kalle Güettler, författare

Comments are closed.