Gott kvöld – leikritið | Good Evening – the play

   griman

♦ Leikrit byggt á samnefndri myndabók, Gott kvöld, sem kom út hjá Máli og menningu árið 2005. Sýningin hlaut Grímuna – Íslensku leiklistarverðlaunin 2008 sem barnaleiksýning ársins og fyrir verkið hlaut leikritshöfundur tilnefningu til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2010.

 Good Evening. A play based on an awarded picture book with the same title, published in 2005 by Mál og menning. The production received Gríman 2008 – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year. Author and script were nominated to The Nordic Drama Award 2010.

Frumsýning | Premiere: 23.09. 2007
Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland 2007-2008

Höfundur | Author: Áslaug Jónsdóttir
Leikstjóri | Director: Þórhallur Sigurðsson
Leikmynd og teikningar | Set design and illustrations: Áslaug Jónsdóttir
Brúður, hreyfimyndir og búningar | Puppets, animation and costume design: Helga Arnalds
Lýsing | Lighting design: Páll Ragnarsson
Tónlist og hljóðmynd | Music and sound design: Sigurður Bjóla

Leikarar | Cast:
Trausti: Vignir Rafn Valþórsson | The Boy
Bangsi: Þórunn Erna Clausen | The Teddy Bear
Ýmsar kynjaverur: Baldur Trausti Hreinsson | various odd creatures
Pabbi: Baldur Trausti Hreinsson | Dad
Mamma: Þórunn Erna Clausen | Mom

Sýningar | Performed:
2007 – 2008: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
2011: Leikfélag Hólmavíkur.
2013: Leikhópurinn á Hvammstanga í samvinnu við Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.

Viðurkenningar | Awards and Honors:
 Gríman – Íslensku leiklistarverðlaunin 2008 – Barnasýning ársins.  | Gríman – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year.
 Tilnefning til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2010.  | Nomination to The Nordic Drama Award 2010. Sjá hér | See link.

Umsagnir | Reviews:
„„Bók Áslaugar er snjöll en yfirfærslan í leikritsform er tóm snilld. … Stutt, skemmtilegt og óvenjulega gefandi …“
– Martin Regal – Morgunblaðið, 25. september 2007

„Gott kvöld er eins konar lofgjörð til ímyndunaraflsins, lýsing á lækningarmætti þess og krafti. Þetta er eitt þeirra góðu verka sem bæði börn og fullorðnir geta notið og það leyndi sér ekki að leikurinn hélt athygli ungra áhorfenda til enda.“
– Jón Viðar Jónsson – DV, 25. september 2007

Tenglar | Links:
Fræðslupakki Þjóðleikhússins um Gott kvöld. (Hafa samband við Þjóðleikhúsið).
Hvað er undir rúminu? Mbl. 22. september 2007
Áslaug tilnefnd til leikskáldaverðlauna Mbl. 29. desember 2009

photos © Eddi / Þjóðleikhúsið – The National Theater of Iceland
skjáskot af útsendingu RÚV frá Grímukvöld | screenshot from Gríman at RÚV