Leikrit | Plays

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu
Little Monster and Big Monster in the Theater
Meira um leikritið | Ljósmyndir | More info | Photos

          • 2011 – 2012: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.

Umsagnir | Reviews:
„Þetta er leikur tveggja vel afmarkaðra persóna um samskipti, að ráða, að þykjast, að vilja og að vera eða vera ekki hræddur við eitthvað. … Hver er hetja og hver er gunga? Alls kyns grundvallarspurningar af þessu tagi ber á góma … Stórgóð sýning fyrir yngstu áhorfendurna.“ ★★★★
– Elísabet Brekkan, Fréttablaðið 3. janúar 2012

„[Áslaug] er lagin við að draga fram smáatriði sem fá mikið vægi í hugum barna eða bregða skoplegu ljósi á viðfangsefnið. Eitt af því sem gerir skrímslabækurnar jafn velheppnaðar og raun ber vitni, er hversu miklu myndlýsingin bætir við textann. Lesendur fá upplýsingar úr myndunum sem ekki er endilega að finna í textanum. Þessa sömu aðferðir nýta Áslaug og Þórhallur sér í leikhúsinu og hið sjónræna er aldrei innantómar umbúðir heldur eykur við merkinguna. … Umgjörðin er litrík, mjúk og lifandi rétt eins og skrímslin sjálf og kímnigáfan er aldrei langt undan.“
– Salka Guðmundsdóttir, RÚV, Víðsjá 16. janúar 2012

„Velheppnuð barnasýning í Kúlunni.“ 
– María Kristjánsdóttir og Þórhallur Gunnarsson, RÚV, Djöflaeyjan, 17. jan 2012

Meira um leikritið | Ljósmyndir | More info | Photos

Sindri silfurfiskur
Shimmer the Silverfish
Nánar – Ljósmyndir | More info – Photos

          • 2009 – 2010: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
          • 2010: BIBU – Scenkonstbiennal för Barn och unga. Månteatern, Lund, Sweden.
          • 2010 – 2011: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
          • 2011: ASSITEJ – Performing Arts Biennial for Children and Youth. Malmö Opera, Malmö, Sweden.
          • 2011: BIG BREAK – International Festival. Praktika Theater, Moscow, Russia.
          • 2013: Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið | Akureyri Theater Company & The National Theater of Iceland.

 Tilnefning til Grímunnar – Íslensku leiklistarverðlaunanna 2010 í flokknum „Barnaleiksýning ársins.“ | Nominated to Gríman – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year.
 Valið af dómnefnd á alþjóðlega barnaleikhústvíæringinn BIBU 2010 og sýnt í Lundi, Svíþjóð. | Selected for BIBU 2010, Performing Arts Biennial for Children and Youth in Lund, Sweden. Sjá hér | See link.
 Valið af dómnefnd á alþjóðlegu barnaleikhúshátíðina ASSITEJ 2011 og sýnd í Malmö, Svíþjóð. | Selected for ASSITEJ 2011, The 17th ASSITEJ Congress and International Festival in Copenhagen, Denmark, and Malmö, Sweden. Sjá umfjöllun í Skånskan | See article in Skånskan, in Swedish.
 Valið á alþjóðlegu barnaleikhúshátíðina BIG BREAK 2011 og sýnd í Moskvu, Rússlandi. | Selected for BIG BREAK 2011 International Festival in Moscow. Sjá hér | See link.

Umsagnir | Reviews:
„Textinn er einfaldur en oft ansi fyndinn og sjávarverurnar hafa greinileg persónueinkenni og skírskotun til samtímans. […] Eins og fyrr segir er lögð mikil áhersla á gáska í textanum en textinn myndar skemmtilega andstæðu við dularfull hafdjúpin sem einkennast af kyrrð og rólegheitastemningu […].“
– Þorgerður E. Sigurðardóttir, RUV Víðsjá 9. nóvember 2009

„Bildmässig skönhet och uppfinningsrikedom präglar dockteater-pjäsen Sindri Silfurfiskur med Islands Nationalteater […] Det handlar om att våga vara annorlunda och att man duger som man är.“
– Karin Helander, Svenska Dagbladet, 11. maí 2010

Meira um leikritið | Ljósmyndir | More info | Photos

Gott kvöld
Good Evening
Nánar – Ljósmyndir | More info – Photos

          • 2007 – 2008: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
          • 2011: Leikfélag Hólmavíkur.
          • 2013: Leikhópurinn Hvammstanga og FNV.

 Gríman – Íslensku leiklistarverðlaunin 2008 – Barnasýning ársins.  | Gríman – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year.
 Tilnefning til Norrænu leikskáldaverðlaunanna 2010.  | Nomination to The Nordic Drama Award 2010. Sjá hér | See link.

Umsagnir | Reviews:
„„Bók Áslaugar er snjöll en yfirfærslan í leikritsform er tóm snilld. … Stutt, skemmtilegt og óvenjulega gefandi …“
– Martin Regal – Morgunblaðið, 25. september 2007

„Gott kvöld er eins konar lofgjörð til ímyndunaraflsins, lýsing á lækningarmætti þess og krafti. Þetta er eitt þeirra góðu verka sem bæði börn og fullorðnir geta notið og það leyndi sér ekki að leikurinn hélt athygli ungra áhorfenda til enda.“
– Jón Viðar Jónsson – DV, 25. september 2007

Meira um leikritið | Ljósmyndir | More info | Photos