Bækur | Books

TEXTI – MYNDLÝSINGAR – BÓKARHÖNNUN
TEXT,  ILLUSTRATION and BOOK DESIGN by Áslaug Jónsdóttir

Uppfært mars 2024 | Updated: March 2024


Allt annar handleggur | On the Other Hand
Dimma, 2023
Ljósmyndir | Photos: Áslaug Jónsdóttir
Texti | Text: Áslaug Jónsdóttir

Þýðingar | Translations:
• Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Bókin er einstaklega skapandi gjörningur úr smiðju Áslaugar sem varð fyrir því óhappi að handleggsbrjóta sig. …Limrurnar eru flestar skondnar og munu vekja upp kátínu lesenda. … Að mínu mati er Allt annar handleggur bók fyrir allan aldur þrátt fyrir að hún sé skráð sem barnabók í Bókatíðindum. Ég sé hana fyrir mér sem skemmtilega tækifærisgjöf ef létta þarf lund fullorðins fólks en börnin verða nú auðvitað hrifin af henni, og þá sérstaklega ljósmyndunum og fígúrunum sem Áslaug hefur skapað svo skemmtilega.“.
– – –
“The book is an extremely creative work of art from Áslaug´s workshop, who had the misfortune of breaking her arm. … The limericks are funny and will make the readers laugh. … In my opinion, ‘Allt annar handleggur’ is a book for all ages, although it is listed as a children’s book. I see it as a fun gift if someone’s mood needs to be lightened, but the children will of course like it, and especially the photographs and figures that Áslaug has created so amusingly.
„Óhapp verður að velheppnaðri bók“ – Rebekka Sif, Lestrarklefinn
– – –
„Að gera gott úr sínu beinbroti“ – Umfjöllun í Morgunblaði eftir Kristínu Heiðu Hauksdóttur.

© Áslaug Jónsdóttir


til minnis: | to do:
Mál og menning, 2023
Ljósmyndir | Photos: Áslaug Jónsdóttir
Texti | Text: Áslaug Jónsdóttir

Þýðingar | Translations:
• Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Eitt heldsta einkenni ljóðanna er markviss notkun á myndmáli og ekki síst persónugervingu sem oft gengur fallega og markvisst upp.“ „Eina fasta stærðin er smæðin“. Einar Falur, Morgunblaðið 1. júní 2023
“One of the main characteristics of the poems is the purposeful use of imagery and not least personification, which often works out beautifully and purposefully.” „Eina fasta stærðin er smæðin“. Einar Falur, Morgunblaðið 1. júní 2023
– – –
„Endalaust fagrar hendingar og litlar myndir af náttúrunni“. „Er náttúran mín eða þín?“ – Magnea Þuríður Ingvarsdóttir, Skáld.is, 20. september 2023
 “Endless beautiful lines and images of nature”„Er náttúran mín eða þín?“ – Magnea Þuríður Ingvarsdóttir, Skáld.is, 20. september 2023
– – –
„Mikið ofboðslega er Áslaug Jónsdóttir gott ljóðskáld! Hvert ljóð kemur á óvart með flugbeittu orðalagi og nýstárlegum yrkisefnum inn á milli sígildra. Hér er ort á splunkunýjan hátt um árstíðirnar, ástina, börnin í hverfinu og draugana í haustmyrkrinu.“ – Gerður Kristný, 2023

© Áslaug Jónsdóttir


 

Skrímslaleikur | Monster Act
Mál og menning, 2021
• Sænska | Swedish: Teatermonster, Argasso, 2021.
• Færeyska | Faroese: Skrímslaleikur, BFL, Faroe Islands, 2021.
Myndir | Illustrations: Áslaug Jónsdóttir
Texti | Text: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Texten flyter med rytm, känsla och inslag av rim. Layouten är genomarbetad och varierad och blir till en del av illustrationerna då texten också grafiskt förmedlar känslorna bakom det som sägs. De konstnärliga bilderna är i blandteknik med inslag av collage och de bär berättelsen framåt genom att förmedla alla de starka känslor som karaktärerna känner. Berättelserna om monsterkompisarna har blivit många barns favoritläsning sedan den första boken kom ut 2004, och det är glädjande att det kommer ännu en bok av lika hög kvalitet som de tidigare.“ Helhetsbetyg: 5 – Briljant. – Helene Ehriander., BTJ-häftet nr 16, 2021
– – –
„Ég veit ekki hvað það er við skrímslabækurnar sem nær okkur mæðginum fullkomlega. Við skoðum myndlýsingar Áslaugar í þaula, dáumst að þeim og dýrkum. Hún hefur einstakan stíl klippimynda sem okkur finnst einfaldlega frábær. Myndirnar eru litríkar, lifandi og fullar af tilfinningum. Við ræðum saman um söguþráðinn, pælum í gjörðum sögupersónanna og framhaldi. Við gjörsamlega týnum okkur í bókinni og svo er hún skyndilega búin! Tilfinningar skrímslanna eru hráar og barnslegar svo börn eiga auðvelt með að sjá sjálf sig í þeim. …
Öll börn á leikskólaaldri ættu að kynnast litla skrímsli, stóra skrímsli og loðna skrímsli. Og í nýjustu bókinni, fara með þeim í leikhús!“
– Katrín Lilja – Lestrarklefinn – 22.september 2021
– – –
„Myndir Áslaugar Jónsdóttur eru, eins og hinum bókunum, litríkar og skemmtilegar. Persónueinkenni hverrar persónu kjarnast vel í myndunum og litlir lesendur, sem þekkja persónurnar nú þegar, eiga ekki í neinum vandræðum með að þekkja stóra skrímslið og litla skrímslið þó þau séu í búningum og loðna skrímslið þekki þau ekki.“ … „Skrímslaleikur er skemmtileg viðbót við bækurnar um skrímslavinina sem takast alltaf á við vandamálin sem við þeim blasa og hjálpast að, hvert með sína styrkleika að vopni.“  – Kristín Lilja / Bókmenntavefurinn, nóvember 2021
“Áslaug Jónsdóttir’s pictures are, like in the other books, colorful and funny. The traits of each character are well embodied in the illustrations and young readers, who already know the characters, have no problem recognizing Big Monster and Little Monster even though they are in costumes and Furry Monster does not know them again. “…” Monster Act is a fun addition to the book series about the monster friends who always find a way to deal with the problems they face by helping each other out, using their different strength and skills.”. – Kristín Lilja / The LiteratureWeb, Nov 2021
„Dularfull skrímsli. … Líkt og fyrri bækur um skrímslin er Skrímslaleikur skemmtilega myndlýst af Áslaugu Jónsdóttur. Myndirnar fanga vel augu yngstu lesendanna sem sjá alltaf eitthvað nýtt og spennandi í hvert skipti sem bókin er lesin. Benda, spyrja og túlka með sínum eigin orðum. Skrímslaleikur sló strax í gegn hjá yngstu fjölskyldumeðlimunum á mínu heimili og gerð krafa um að hún sé lesin aftur og aftur. Og aftur. Það er sannarlega auðsótt mál því hér [er] um að ræða skemmtilega barnabók með fallegan boðskap, sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af.“ ★★★★. – Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, Morgunblaðið 8. nóvember 2021

Viðurkenningar | Honors:
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2022 fyrir myndlýsingar | Nomination to The Reykjavík Children’s Book Award 2022, for illustration.


Sjáðu! – myndavers fyrir börn | Look!
Mál og menning, 2020
Texti og myndir | Text and illustration: Áslaug Jónsdóttir
Harðspjalda bók | Board book

Þýðingar | Translations:
• Swedish translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
Um textann:
„Hann er stuttur en hnitmiðaður og er bæði hljómfagur og áhugaverður. […] Myndirnar er fullar af leik og ímyndunaraflinu gefinn laus taumurinn, þær vekja undrun og áhuga og barnið sem hlustar getur leitað að hlutunum sem nefndir eru í þulunum og tekið þannig virkan þátt í lestrinum. […] Tónninn í textanum er léttur og glaðlegur, og hann er auk þess einstaklega fallegur.“ – María Bjarkadóttir / Bókmenntavefurinn, Desember 2020
“The pictures are full of play and the imagination is unleashed, they arouse wonder and interest and the child who listens can look for the things mentioned in the rhymes and thus take an active part in the reading. […] The tone of the text is light and cheerful, and it is also extremely beautiful.” 
– María Bjarkadóttir / The Literature Web, December 2020
„Saman skapa textinn og myndirnar skemmtileg hugrif sem hafa nær dáleiðandi áhrif á bæði þann sem les og þann sem hlustar. Teikningarnar eru barnslegar og fjörugar og draga augu lesandans út í öll horn á hverri opnu.“ ★★★★★
– Katrín Lilja Jónsdóttir / Lestrarklefinn
A gold nugget of a board book.“★★★★★
– Katrín Lilja Jónsdóttir / http://www.lestrarklefinn.is
„Sjáðu eftir Áslaugu Jónsdóttur er líklega ein af betri barnabókum sem ég hef lesið. … Myndskreytingarnar í þessari bók eru yndislegar, það er margt um að vera á blaðsíðunum en ekki þannig að það sé yfirþyrmandi. En mér finnst oft verða mikill glundroði í mörgum ungbarnabókum, eitthvað sem ég er lítt hrifin af. En hérna tekst Áslaugu mjög vel til að hafa jafnvægi á síðunum og í sögunni.“
– Díana Sjöfn Jóhannsdóttir / http://www.lestrarklefinn.is
„Leiðsögnin er í bundnu máli, leikandi og létt. Skemmtileg orð kallast á við fjörlegar og litríkar myndir sem gefa ímyndunaraflinu undir fótinn. Framvinda frásagnarinnar er mest í myndunum og þar má sjá fleira en nefnt er í vísunum. Hér er boðið upp á gefandi samveru og samtöl foreldra og ungra barna, skemmtun og mikilvæga málörvun. Sjáðu! er kærkomin harðspjaldabók fyrir yngstu börnin sem þurfa að venjast við vandaðar bækur frá fyrstu tíð. Allur frágangur er til fyrirmyndar og bókin hæfir vel litlum höndum.“ 
Umsögn dómnefndar – tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2021.
„Sjáðu! er rímað myndavers þar sem tvö brosmild börn leiða yngstu lesendurna í ferð um borg og sveit, um heima og geima. Á hverri opnu birtist ný veröld þar sem ægir saman spennandi dýrum, þjóðsagnaverum og ævintýrapersónum. Orðaleikir og litríkar myndirnar kalla á spurningar og vangaveltur um allt sem fyrir augu ber; önd með hatt, ástfangna skessu, glaðar ruslatunnur og brosmildar kýr. Myndir Áslaugar eru ævintýralegar og fullar af lífi og kallast skemmtilega á við kveðinn textann svo úr verður fjörugur leikur fyrir börn og fullorðna saman.“
Umsögn dómnefndar – tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2021.

Viðurkenningar | Honors:
Útnefning á Heiðurslista IBBY 2022 | Selected for the IBBY Honour List 2022.
Tilnefning til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2021 | Nomination to The Reykjavík Children’s Book Awards, Iceland, 2021.
Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2021 | Nomination to Fjöruverðlaunin – the Women’s Literature Prize, Iceland, 2021.


Skrímsli í vanda | Monsters in Trouble
Mál og menning, 2017, 2019
• Sænska | Swedish: Monster i knipa, OPAL, 2018.
• Færeyska | Faroese: Neyðars skrímsl, BFL, Faroe Islands, 2017.
Myndir | Illustrations: Áslaug Jónsdóttir
Texti | Text: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Norska (Nýnorska) | Norvwegian (Neo-Norwegian): Monsterknipe, Skald, Norge, 2019.
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal er litríkt og fallegt verk sem tekur á viðfangsefni sem snertir okkur inn að kviku; marglaga saga fyrir alla aldurshópa, sem sómir sér vel í hinum glæsilega skrímslabókaflokki.“ Umsögn dómnefndar. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017
„“Monsters in Trouble by Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler and Rakel Helmsdal is a colorful and beautiful work that deals with subjects that touch us all deeply; a multilayered story for all ages, and an impressive addition to the Monster Series.”– The Icelandic Literary Prize 2017, – the jury’s motivation.
„Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa.“ ★★★★  – Helga Birgisdóttir, Fréttablaðið, 27. október 2017.
“A wonderful addition to a great book series, funny and sad at the same time, with reference to problems the whole world is dealing with and needs to solve.” ★★★★  – Helga Birgisdóttir, Fréttablaðið newspaper, 27. Oct 2017.
„Sem fyrr bera stílhreinar, litsterkar og tjáningarríkar myndir Áslaugar söguna áfram og sumt það mikilvægasta er ekki sagt berum orðum, sem er snjallt. … Margir deila vafalítið þörf skrímslanna til að láta gott af sér leiða og komast, líkt og skrímslin, að því að ef allir leggja sitt lóð á vogarskálarnar er ekkert óyfirstíganlegt. Með samkenndina að leiðarljósi verður heimurinn að betri stað og það eru mikilvæg skilaboð til ungra lesenda.“ ★★★★ – Silja Björk Huldudóttir, Morgunblaðið 23. desember 2017.
“As before, the story is carried on by Áslaug’s colorful, clear-cut style and expressive illustrations, and some of the most important things are not written out plainly, which is clever. … There is no doubt that many share the two monster’s need to do good and find, like the monsters, that if everyone pulls their weight, nothing is unachievable. Guided by sympathy and solidarity, the world becomes a better place and that is an important message for young readers.” ★★★★ – Silja Björk Huldudóttir, Morgunblaðið newspaper 23. Dec 2017.
„Det jag nog gillar mest med böckerna om Stora Monster och Lilla Monster är hur känslorna porträtteras, att det känns ärligt och igenkännande. … Boken vann nyligen den isländska motsvarigheten till svenska Augustprisets kategori för bästa barn- och ungdomslitteratur och jag kan absolut förstå varför.“ http://www.romeoandjuliet.blogg.se, 8. feb. 2018

Viðurkenningar | Honors:
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 í flokki barna- og ungmennabóka. |  The Icelandic Literary Prize 2017 in the category of children and young adult’s fiction.
Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 sem besta barna- og ungmennabókin. |  Nomination to The Icelandic Literature Prize 2017 – best children’s / YA book.

Nánar | More info


M8-Skrímslakisi-Isl-CoverWeb

Skrímslakisi | Monster Kitty (The Monster Cat)
Mál og menning, 2014.
• Sænska | Swedish: Monsterkatten, Kabusa, Sweden, 2014.
• Færeyska | Faroese: Skrímslakiskan, BFL, Faroe Islands, 2014.
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Kínverska | Chinese: 怪物与猫咪, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2015.
• Arabíska | Arabic: قِطّة زَغْبور, Al Hudhud Publishing, UAE, 2015.
• Danska | Danish: Monsterkilling, Vild Maskine, Denmark, 2022.

• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Textinn er broslegur, persónur skrautlegar og myndirnar afar lifandi. … Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt að tala um.“ . ★ – Halla Þórlaug Óskarsdóttir, Fréttablaðið 8. okt. 2014
„Myndirnar eru líkt og í fyrri skrímslabókunum skemmtilegar og litríkar og má lesa töluvert meira úr þeim en kemur fram í textanum, bæði um persónuleika skrímslanna tveggja og um samskiptin þeirra á milli. Svipbrigði skrímslanna eru einstaklega lýsandi og auðvelt að fá samúð með þeim báðum í sögunni.“ – María Bjarkadóttir, Bókmenntir.is Des. 2014
„Líkt og í fyrri skrímslabókum er sagan dregin upp með sterkum myndum og stuttum texta. … Það er ekki hægt annað en að þykja vænt um skrímslin og gleðjast yfir enn einni gæðabókinni úr frjóu samstarfi Áslaugar Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakelar Helmsdal.“   – Silja Björk Huldudóttir, Morgunblaðið 18. des. 2014
„Skrímslakisinn er eins og barnabækur eiga að vera, boðskapurinn svona laumast inn með kætinni og ánægjunni. Hún fær alveg fjörutíu og ellefu stjörnur.“ – Auður Haralds, Virkir morgnar, RÚV 1.des. 2014
„Det som er så interessant med monster-böckerna är att de skildrar fula och elake känslor med värme och humor. Inget förenklas och inga pekpinnar viftar. Läsaren kan prove de olika rollerna och känna de olika känslorna utan att de finns något fördömande i bakgrunden. Texten flyter med rytm och känsla. Layouten är varierad och blir till en del av illustrationerna då texten också grafiskt förmedlar känslorna bakom det som sägs. Bilderna är konstnärliga och lättilgängliga med många starka känslouttryck. Berättelserna om dessa två monsterkompisar har blivit många barns favoritläsning och det er glädjande att Monsterkatten är av lika hög kvalitet som de tidigare. – Helene Ehriander, BTJ-häftet, október 2014
„Den som inte är uppmärksam kanske missar håven som dyker upp i bild och tror att Stora monster är genuint orolig när Monsterkatten inte dyker upp en kväll. Att bildvägen följa det dåliga samvete som så tydligt kryper över Stora monsters är en upplevelse. För barnen får boken två historier, den första nervkittlande (var kan monsterkatten vara?), den andra krypande obehaglig (när ska någon komma på vad Stora monster gjort?).“ – Eva Emmelin, Skånskan 18. október 2014
„En underbar serie för 3-6-åringar om Stora monster och lilla monster som hamnar i olika situationer som barnen känner igen. Roliga bilder och lagom läskiga monster.“ – Hemmets Vekotidning, 19. desember 2014.

Viðurkenningar | Honors:
Bókaverðlaun starfsfólks bókaverslana: 3-4. sæti í flokki íslenskra barnabóka 2014. |  The Bookseller’s Prize 2014: 3.-4. place on the list of The best Icelandic Children’s Books.
Útnefnd á Heiðurslista IBBY 2016 fyrir myndlýsingar. |   Selected for the 2016 IBBY Honour List for illustration.

Nánar | More info


Skrímslaerjur | Monster Squabbles
Mál og menning, 2012.
• Sænska | Swedish: Monsterbråk, Kabusa, Sweden, 2013.
• Færeyska | Faroese: Klandursskrímsl, BFL, Faroe Islands, 2013.
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Kínverska | Chinese: 怪物吵架了, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2013.
Norska (Nýnorska) | Norvwegian (Neo-Norwegian): Monsterbråk, Skald, Norge, 2014.
Danska | Danish: Monsterklammeri, Torgard, Danmark, 2019.

• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Skrímslaerjur er sjöunda bókin um skrímslin og er eins og fyrri bækur mjög vel gerð, snertir við lesandanum og skemmtir honum. ★ – Ingveldur Geirsdóttir, Morgunblaðið 29. nóv. 2012
„Bilderböckerna om Lilla och Stora Monster har ett friskt tilltal, med drastiska bilder och djärva vinklar. … Böckerna om de båda monstren tar upp starka känslor och vågar skildra dem i dramatiska bilder och starka utrop. Det är mycket svärta, mycket känsla och spretiga bokstäver. Det är lätt att tycka om de båda monstren. Det är något med Lilla Monsters tjuriga envishet och sylvassa tänder som går rakt in i hjärtat.“ – Margaretha Levin Blekastad, Norrtelje Tidning 14. maí, 2013
„De explosiva känslosvängningarna skildras på ett varmt humoristisk vis. Försoningsscenerna är obetalbara. Tidligare har svensken Kalle Güettler, färöingskan Rakel Helmsdal och isländskan Áslaug Jónsdóttir gjort sex böcker om de båda monstren. Någon mättnad känns dock inte av. Därför blir uppmaningen given: gör fler! – Peter Grönborg, Borås Tidning 4. maí, 2013.
„En fantastiskt rolig bok om hur det kan vara när man bråkar, hur fel det kan bli när man blir arg och hur det dåliga samvetet kan kännas, både i magen och huvudet. Vissa ord är stora, svarta och taggiga i den här boken, precis som de kan vara i verkligheten. Dessutom är de två monstren väldigt roligt tecknade.“ – http://www.bokunge.se, 20. maí 2013
„Med sine renskårne karakterer, dristige bruk av svart-hvitt, og dermed desto mer effektiv fargebruk, utgjør Skrímslaerjur en svært forfriskende tilnærming til billedboksjangeren – blottet for søtladen, rosa ynde. Boken tar også for seg en svært hverdagslig situasjon, og leserne kan lett føle empati for det skyldbetyngede vesenet – på tross av dårlig oppførsel. Den monstrøse krangelen settes også i fin kontrast med det noe neddempede forsoningens øyeblikk.“ Barnebokkritikk.no, okt. 2013
„… Monsterskænderi er i sandhed en billedbog. Illustrationerne råber ofte højere end teksten, som er minimal. Monstrene har små skyer over hovederne, og vejret bliver dårligere og dårligere, efterhånden som de bliver uvenner. Vejret bliver sjælens spejl, og monstre kan som bekendt have meget mørke sjæle.“ Information, 30. október, 2013
„Monstrene skildres i viltre tegninger, sterkt dramatisert, slik teksten også iblant roper til oss med fete typer. Fargene har stor betydning; de to monstrene er begge sorte og hårete, det store har grønn nese, det lille rød. Og se om ikke de to viser hengivelse på bokens siste side, der de spiser epler, Store Monster et rødt eple og Lille Monster et grønt …
Kraftfull, morsom og godt gjennomført; det er lett å skjønne at barn kan bli glad i disse to fyrene.“  – Anne Cathrine Straume, NRK, október 2013
„Boken tar upp ett viktigt tema, nämligen ilska. Vad är ilska? Hur uttrycker man känslor? Och vilka konsekvenser kan det få? Böckerna om monstren är väldigt uttrycksfulla och förmedlar mycket känsla. Det är inte konstigt att de är omtyckta av både stora och små. Monsterbråk är inget undantag. En riktigt fin bilderbok.“ – Barnboksbloggen.se, dec. 2013
„Forfattarane har klart å skape eit eige univers der monstra er bråkete og litt vanskelege, men alltid godhjarta. Og bestevenner er dei uansett kva som skjer eller kva dei seier til kvarandre. Bøkene kan lære oss mykje om venskap og om korleis ein kan løyse konflikter på ein god måte, utan å ty til krangling eller vald. Teikningane som Jónsdóttir har laga er passe mørke og spanande, men heile tida er det små fargerike element som dukkar opp …“ – Pirion 8/2014
„Bøgerne om de to venner er høj klasse. Den underfundige handling fortælles i enkle, markante billeder, klare kulører og grove figurer. Det er utroligt, så meget de massive kroppe kan udtrykke med små enkle vrid af hænder, munde og næser. De danser igennem historien med letbenede tonstunge trin.“ ♥♥♥♥ |“The books about the two friends are first class. The subtle action is told in simple, striking images, bright colors and coarse figures. It is incredible how much the massive bodies can express with small simple twists of hands, mouths and noses. They dance through the story with light-footed, clunky steps.” ♥♥♥♥ – Politiken, 13. janúar 2020.

Viðurkenningar | Honors:
Bókaverðlaun starfsfólks bókaverslana: 3. sæti í flokki íslenskra barnabóka 2012. |  The Bookseller’s Prize 2012: 3rd place on the list of The best Icelandic Children’s Books.
Tilnefning til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013  |  Nomination to Nordic Council’s Children and Young People’s Literature Prize 2013
 Bokjuryn 2013 í Svíþjóð: 4. sæti 0-6 ára. |  The Children’s Book Jury – Bokjuryn 2013, Sweden: 4th place of books for age 0-6. Sweden.
 Valin upplestrarbók á Norrænu bóksafnsvikunni 2014 | Selected for the Nordic Library Week 2014.

Nánar | More info


Skrímsli á toppnum | Monster at the Top
Mál og menning, 2010.
• Sænska | Swedish: Monster i höjden, Kabusa, Sweden, 2010.
• Færeyska | Faroese: Skrímslahæddir, BFL, Faroe Islands, 2011.
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• 
Kínverska | Chinese: 怪物站高高, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Danska | Danish: Monsterhøjder, Vild Maskine, Denmark, 2022.
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Þetta er frábær bók.“ ★  Ingveldur Geirsdóttir, Morgunblaðið nóvember 2010
„Enn ein fjöður í skrímslahattinn.“ 
– Arndís Þórarinsdóttir, Fréttablaðið, desember 2010
„… liksom de tidigare är ett underbart spännande resultat av gemensamma idéer, genuin humor och ett stort mått krativitet. … Texten flyter med rytm och känsla. Layouten är varierad och blir till en del av illustrationerna då texten också grafiskt förmedlar känslorna bakom det som sägs. Bilderna är konstnärliga och lättillgängliga med många starka känslouttryck.“ – Helene Ehriander, Bibliotekstjänst, BTJ- häftet, september 2010
„Med sina mycket uttrycksfulla illustrationer är det en riktig favorit.“ – Karin Anderberg, Skånska Dagbladet, desember 2010
„Monsterserien har hittat en egen spännande stil, med sitt expressiva bildspråk och sina sympatiska berättelser. Det är humor, känslor och dramatik i läcker monsterkostym.“ – Margaretha Levin Blekastad, Norrtelje Tidning, janúar 2011
„Jónsdóttir’s striking colors and broad strokes create an intense atmosphere, while the expressive faces of the monsters will thoroughly captivate and charm readers of all ages.“ – Tanja Nathanael, Bookbird Vol.49 No 3, 2011

Viðurkenningar | Honors:
 Tilnefning til Fjöruverðlaunanna 2011. | ★ Nominated to Fjöruverðlaunin 2011 – The Women’s Literature Prize, Iceland.
★ Bokjuryn 2010 í Svíþjóð: 3. sæti 0-6 ára. |  The Children´s Book Jury – Bokjuryn 2010, Sweden: 3rd place of books for age 0-6. Sweden.

Nánar | More info


Skrímsli í heimsókn | Monster Visit
Mál og menning, 2009.
• Sænska | Swedish: Monsterbesök, Kabusa, Sweden, 2009.
• Færeyska | Faroese: Skrímslavitjan, BFL, Faroe Islands, 2009.
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Danska | Danish: Monsterbesøg, Torgard, Denmark, 2010.
• Kínverska | Chinese: 怪物来做客, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Franska | French: Grand Monstre est jaloux, Circonflexe, France, 2012.
• Arabíska | Arabic: ضيف زَغْبور, Al Hudhud Publishing, UAE, 2015.
• Norska (Nýnorska) | Norvwegian (Neo-Norwegian): Monsterbesøk, Skald, Norge, 2019. 
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Sagan er ofureinföld eins og fyrri sögurnar en býr þó yfir endalausum möguleikum, ekki síst í krafti frábærra mynda Áslaugar.“ – Úlfhildur Dagsdóttir, Bókmenntavefurinn, desember 2009
„Það verður enginn ósnortinn af því að lesa Skrímsli í heimsókn, einfaldar en fallegar myndirnar fanga söguna svo vel að lesandinn getur ekki annað en fundið til með stóra skrímslinu sem er skilið útundan. […] Áslaug, Kalle og Rakel eru eitt besta barnabókahöfundalið sem orðið hefur til. Skrímsli í heimsókn, líkt og fyrri skrímslabækur, er frábær fyrir alla krakka, mömmur og pabba.“ Ingveldur Geirsdóttir, Morgunblaðið, 16. nóvember 2009
„Ordene er få og underfundige. Formatet højt og smalt som et monster. Tegningerne er venligt voldsomme i en bolsjestribet farvelægning. Historien rammer et punkt, som er fælles for børn i alle formater.“
– Steffen Larsen, Politiken, 21. ágúst 2010
„Text och illustration gestaltar en avskalad och elegant berättelse. Vackert och välgjort!“ – Annika Malm, Bibliotekstjänst, BTJ- häftet, september 2009
„Súpergott stöff.“ 
– Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttablaðið, 19. desember 2009

Nánar | More info


Skrímslapest | Monster Flu
Mál og menning, 2008.
• Sænska | Swedish: Monsterpest, Kabusa, Sweden, 2008
• Færeyska | Faroese: Skrímslasótt, BFL, Faroe Islands, 2008
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Franska | French: Grand-Monstre est malade, Circonflexe, France, 2011.
Norska (Nýnorska) | Norvwegian (Neo-Norwegian): Monsterpest, Skald, Norge, 2012.
• Kínverska | Chinese: 怪物生病了, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Kastilíska | Castilian: Gripe monstruosa, Sushi Books, Spain, 2017.
• Galisíska | Galician: Gripe monstruosa, Sushi Books, Spain, 2017.
• Danska | Danish: Monsterpest, Torgard, Denmark. 2008. Vild Maskine, Denmark, 2022.
• English and Spanish translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Monsterpest er en lille perle af en billedbog/oplæsningsbog. Der er både alvor og grin, og et gennemtænkt tema, som forældre og børn kan få en god dialog ud af.“ – Eileen Johnsen, Fortællingen.dk, 12. október 2008
„Texten flyter enkelt och engagerande, de uttrycksfulla bilderna är precis så läckra att de matchar innehållet perfekt. Konstnärligt, lättillgängligt och njutbart! Nöjt lutar jag mig tilbaka och konstaterer att detta är en riktigt bra bilderbok.“ – Maria Christensen, Bibliotekstjänst, BTJ-häftet No16. Sept. 2008
„Ekki aðeins eru myndirnar óvenjulegar og skemmtilegar heldur eru sögurnar líka frábærar og jafn skemmtilegar að lesa fyrir unga jafnt sem aldna.“ – Ingveldur Geirsdóttir, Morgunblaðið, 12. nóvember, 2008
„Monster-bøgerne er ganske enkelt lækre. … Efter at have ventet fire år mellem første og anden udgivelse, kommer den tredje bog i serien overraskende nok kun kort efter den anden – og den er et hit.“ – Malene Birkelund, Fyens Stiftstidende, 16. nóvember 2008
„Teksten sitter bra, illustrasjonene sitter enda bedre. Alt i alt blir Monsterpest monstrøst god lesing, både for liten og stor.“ ★ – Litteraturavisen Bokstaver.no, 25. nóvember 2012

Viðurkenningar | Honors:
 Bokjuryn 2008 í Svíþjóð: 2. sæti 0-6 ára. | ★ The Children’s Book Jury – Bokjuryn 2008, Sweden: 2nd place of books for age 0-6. Sweden.

Nánar | More info


Ég heiti Grímar | My Name is Grim
Námsgagnastofnun, 2008.

Þýðingar | Translations:
• Færeyska | Faroese: Eg eiti Grímar, BFL Bókadeildin, Faroe Islands. 2013.

Umsagnir | Reviews:

Nánar á vef Námsgagnastofnunar | More info
Hljóðbók | Audio book (Icelandic)

Skrímsli í myrkrinu | Monster in the Dark
Mál og menning, 2007, 2014
• Sænska | Swedish: Monster i mörkret, Bonnier Carlsen, Sweden, 2007
• Færeyska | Faroese: Myrkaskrímsl, BFL, Faroe Islands, 2007
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Danska | Danish: Monster i mørkret, Torgard, Denmark. 2009.
• Franska | French: Petit-Monstre a peur du noirCirconflexe, France, 2011.
Norska (Nýnorska) | Norvwegian (Neo-Norwegian): Monster i mørket, Skald, Norge, 2012.
• Kínverska | Chinese: 小怪物怕黑, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Arabíska | Arabic: زَغْبور وكَعْبور في الظلام, Al Hudhud Publishing, UAE, 2015.
• Kastilíska | Castilian: Monstruos oscuridad es muestra, Sushi Books, Spain, 2017.
• Galisíska | Galician: Monstros na escuridade, Sushi Books, Spain, 2017.
• Japanska | Japanese: まっくらやみのかいぶつ Yugi Shobou, Tokyo, Japan 2022.
• English and Spanish translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Igen en veltilrettelagt højtlæsningsbog fra de tre forfattere, og selvfølgelig med flotte illustrationer, som er enkle, sjove og dramatiske. … Det er et herligt gensyn med de to monstre … “ – Eileen Johnsen, Fortællingen.dk, 4. ágúst 2009
„Áslaug Jónsdóttirs vackra och mörka illustrationer i blandteknik fångar varenda känslostämning i texten. Här råder ett harmoniskt samspel.  … Det er et herligt gensyn med de to monstre …“ – Maria Christensen – Bibliotekstjänst, BTJ- häftet, október 2007.
„Hela layouten darrar, hela uppslaget skriker på hjälp och man hinner bli ordentligt rädd innan Stora monster dyker upp och jagar bort allt det onda. … Det tar nästan emot att säga det, men de blir bara bättre. Den här tredje boken är nästan en fulländning i harmoni mellan text och bild.“ – Isela Valve, Bibliotekstjänst, BTJ- häftet, október 2007
„De grove, ekspressive og enkle billeder spiller rigtig godt sammen med historierne om de to monstre.“ – Kari Sønsthagen, Berlingske Tidende, 30. júlí 2009

Viðurkenningar | Honors:
 Bokjuryn 2007 í Svíþjóð: 5. sæti 0-6 ára. | ★ The Children´s Book Jury – Bokjuryn 2007, Sweden: 5th place of books for age 0-6. Sweden.

Nánar | More info


Ég vil fisk! | I Want Fish!
Mál og menning, 2007, 2015

Þýðingar | Translations:
• Danska | Danish: Jeg vil ha’ fisk!, Milik, Grænland, 2007
• Grænlenska | Greenlandic: Aalisakkamik!, Milik, Grænland, 2007
• Sænska | Swedish: Vill ha’ fisk!, Kabusa, Sweden, 2007
• Færeyska | Faroese: Eg vil hava fisk!, BFL, Faroe Islands, 2007
• Arabíska | Arabic: أريد سمكة, Al Fulk, Sameinuðu arabísku furstadæmin / UAE, 2017.
• Galisíska | Galician: Quero Peixe, Alvarellos, Galicia, Spain, 2019.
• English, Spanish, French and Dutch translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„… en bedårande liten berättelse om språk och forståelse.“ – Lotta Olsson, Dagens Nyheter, 2. ágúst 2014
„Teksten fokuserer på de voksnes distræte replikker, som afslører deres manglende evne til at lytte, uden at fordømme, men med et indforstået glimt i øjet til børn fra ca. 1 1⁄2 år. … En gennemført og sjov bog …“ – Kari Sønsthagen, Berlinske Tidende 30. júní 2007
„Berättarstrukturen i Áslaug Jónsdóttirs Vill ha fisk är beundransvärd renodlad. … Det hela formar sig till en glasklart enkel skildring av språkets og självmedvetandets framväxt. … Illustrationernas blandteknik skapar djup och resonans, bildytan växlar, får oväntad rörlighet. … Just så här direkt kan en riktigt bra bok interagera.“ – Per Israelson, Svenska Dagbladet, 17. september 2007
„Bilduppslagens öppna ytor och kantiga blandteknik skapar en tvingande materialitet som knivskarpt isolerar språkets och självmedvetandets framväxt i detta intima familjespel. Briljant.“ – Per Israelson, Svenska Dagbladet, 10. desember 2007 – Årets böcker.
Inte för ett ögonblick låter Áslaug Jónsdóttir sina läsare glömma att hennes bilder bara är teckningar på ett papper. … Men den lilla huvudpersonen Hildur blir likafullt levande i kraft av sin viljestyrka och sina känsloutbrott. Redan på första uppslaget spänner hon sin påstridiga blick i läsarna – vad hjälper det då att illustratören försöker tona ner Hildurs inbillningsförmåga genom att teckna hennes fantasi-fångst som en genomskinlig kritflundra. Berättelsen har redan fått ett eget liv.“ – Nisse Larsson, Dagens Nyheter, 8. október 2007
„Då känns det befriande att läsa Vill ha fisk av Áslaug Jónsdóttir med en pappa och mamma som står lika oförstående inför sin dotters önskemål och hela tiden misstolkar hennes önskan “Vill ha fisk”. Föräldrarna turas om att laga mat, handla m.m. som en helt naturlig bisak och Hildur är i bild- och berättelsefokus konsekvent. Den sortens vardagsnära verklighetsbeskrivningar tror jag fungerar allra bäst.“  – Susanna Ekström, Opsis Kalopsis 2/2010, Special – om bilderböcker ur genusperspektiv.
„The frustration of a child whose parents refuse to understand what she wants is beautifully rendered. Colours, fonts, backgrounds, and especially the facile expressions all reinforce her emotions. Unnur is shown in all her glory and hardheadness, while the parents are only seen in bits and pieces. The contentment on Unnur’s face when she finally gets what she craves will warm the soul. – Ernst Bond, Bookbird Vol.46 2008

Viðurkenningar | Honors:
 2015: Tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards í þremur flokkum: | Nominated for the Gourmand World Cookbook Awards: Best Scandinavian Cuisine Book, Best Children Food Book and Best Fish Book.
 2016: Á úrtökulista Gourmand World Cookbook Awards | Shortlisted for the Gourmand World Cookbook AwardsBest Scandinavian Cuisine Book and Best Children Food Book.
2020: Valin af Fervenzas Literarias ein af tíu bestu barnabókum, þýddum á galisíska tungu árið 2019. | Chosen by the Galician Literature Magazine Fervenzas Literarias: one of the 10 best children’s books translated to Galician in 2019.

Nánar | More info – PAGE


Stór skrímsli gráta ekki | Big Monsters Don’t Cry
Mál og menning, 2006, 2012
• Sænska | Swedish: Stora monster gråter inte, Bonnier Carlsen, Sweden, 2006
• Færeyska | Faroese: Stór skrímsl gráti ikki, BFL, Faroe Islands, 2006
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Danska | Danish: Store monstre græder ikke, Torgard, Denmark, 2008. Vild Maskine, Denmark, 2022.
• Spænska | Spanish: Los monstruos grandes no lloran, Beascoa-Random House Mondadori, Spain, 2010.
• Franska | French: Un grand monstre ne pleure pasCirconflexe, France, 2010.
• Norska – bokmål | Norwegian: Store monster gråter ikke, Skald, Norge, 2011.
• Nýnorska | Neo-Norwegian: Store monster græt ikkje, Skald, Norge, 2011.
• Kínverska | Chinese: 大怪物不哭, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Kastilíska | Castilian: Sushi Books, Los monstruos grandes no lloran, Spain, 2014.
• Galisíska | Galician: Os monstros grandes non choran, Sushi Books, Spain, 2014.
• Katalónska | Catalan: Els monstres grans no ploren, Sushi Books, Spain, 2014.
• Baskneska | Basque: Munstro handiek ez dute negarrik egiten, Sushi Books, Spain, 2014.
• Litháíska | Lithuanian: Dideli pabaisiukai neverkia, Burokėlis, Lithuania, 2014.
• Arabíska | Arabic: كَعْبور الكبير لا يبكي, Al Hudhud Publishing, UAE, 2015.
• Tékkneska | Czech: Strašidláci nebrečí, Argo Publishing House, Czech Republic, 2016.
• Sænska | Swedish: endurútgefin í safnriti | republished in a collection: Läsresan, Majema, Sweden, 2019.
• Japanska | Japanese: おおきいかいぶつは なかないぞ!Yugi Shobou, Tokyo, Japan 2022.
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Myndirnar eru hreint út sagt frábærar og sýna færni Áslaugar í því að skapa heila heima úr einföldu efni.“ – Úlfhildur Dagsdóttir, Bókmenntavefurinn – bokmenntir.is, 15. desember 2006.
„Det er oerhört uttrycksfulla bilder och de harmonierar bra med texten.“ – Karin Anderberg, Skånska Dagbladet 12. september, 2006
„Det nordiske gruppearbejde er kraftfuldt illustreret af Áslaug Jónsdóttir. Hun bevæger sig elegant på kanten af retro. Billedsiden fremstår som en personlig gengivelse af den store, tunga tristhed midt i rene linjer, klare farver og lyse nætter. Der er en fin kontrast imellem det lalleglade lykkebarn og nederlagets mørke fætter.“ – Steffen Larsen, Politiken 7. júní, 2008
„Samtidig er illustrationerne i bogen fremragende, og typografien er godt og varieret integreret med historie og billedside på opslagene. … En sjov og god samtalebog for de mindste og deres forældre.“ – Damian Argiumbau, Weekendavisen, 4. september, 2008
„Text och bild är i perfekt symbios.“ – Maria Christensen, Bibliotekstjänst, BTJ- häftet, 2006
„Güettler, Helmsdal och Jónsdóttir har hittat sin egen nisch, att göra roliga och känslosamma barnböcker av de små vardagsproblem som kann kännas oöverstigliga. Om klumparna i magen som bara växer.“ – Pernilla Josefsson, Norrtelje Tidning 6. september, 2006
„Det här är inga gruvsamma monster utan rara sådana och tonen – liksom bilderna – är inte skräckens och ångstens utan en vänlig, erkännande, avdramatiserad famställning av något som mycket väl kan vara riktigt ångestfyllt. Det bäddar för trevlig läsning för både barn och vuxna, men inte för flyktig underhållning, snarare för det aavspånda samtalet som vågar beröra också de hjärtesår alla känner av nogon gång.“ – Marita Adamsson, Bohusläningen 2. september, 2006
“The bold illustrations convey the emotions behind the story and bring the words to life. … This book is an entertaining way to raise topics of conversation with children related to self-judgment and expressing emotions of vulnerability.” – Deena Hinshaw. Bookbird: A Journal of International Children’s Literature Volume 51, Number 2, April 2013
„Ved aktiv bruk av typografi gjøres en temmelig enkel språkform mer interessant. Men det som virkelig løfter boken er de geniale illustrasjonene til Aslaug Jonsdottir. “Enkle”, men likevel intrikate.“  – Litteraturavisen Bokstaver.no, 21. maí 2011 ★★★★★
„Segueixen les aventures del Monstre Gran i el Monstre Petit. Aquest cop són eventures marítimes. La taranquil·la jornada de pesca a la riba del llac del Monstre Gran es veu conculcada per la presència sempre destralera del Monstre Petit. To el que fa el Petit li surt bé, mentre que al Gran tot li surt malament i té un fort sentiment de culpa: el Petit pinta bé, no fa faltes d’ortigrafia, sap mirar la programació de la tele… Però sí que hi ha una cosa que sap fer molt bé. Sap nedar!!! I ensenya el Petit a capbussar-se a l’aigua.
Aquestes aventures de la parella de monstres de creació nòrdica són d’aquelles que agraden a grans i petits. Tenen un repunt de senzillesa i tendresa que les fan aptes per a tots els públics. El seu format allargat contribueix a gaudir dels dibuixos.“ – Direct!Cat, 25. júlí 2014
Pola autoestima. Sinxelo e substancioso relato. „Pola súa banda, as ilustracións que realiza Áslaug Jónsdóttir refliten perfectamente o estado de ánimo dos personaxes e cunha pinga de hilaridade fai que percibamos a historia coma unha auténtica reflexión filosófica de vida.“ – María Navarro, Faro de Vigo 2014

Viðurkenningar | Honors:
 Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur 2007 | ★ Reykjavík Children’s Literature Prize 2007, Iceland.
★ Tilnefning til Le prix des Incorruptibles 2012 – Bókaverðlaun barna og unglinga í Frakklandi og 3. sæti í flokki bóka fyrir yngstu lesendurnar (maternelle) | ★ Selected/Nominated to Le prix des Incorruptibles 2012, France. 3rd prize in age catagory 2-5 yrs (maternelle). 

Nánar | More info


Gott kvöld | Good Evening
Mál og menning, 2005.

Þýðingar | Translations:
• Swedish translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Þetta er fallega gerð sögubók með snjöllum lausnum á gömlu hugarefni ungra og eldri barna: Hvað býr í myrkrinu? Teikningar eru útfærðar af miklu hugarflugi og grunnhugmynd sögunnar er unnin áfram á snjallan hátt. Þessi bók er því glæsilegur áfangi fyrir Áslaugu og má allra hluta vegna lenda í mörgum, mörgum pökkum næstu árin fyrir yngstu áhugamenn góðra bókmennta. Hinir læsu renna í gegnum hana sér til skemmtunar, því hugmyndin um gestlistann er svo snjöll og fyndin i sjálfu sér, en þeir yngri sitja bergnumdir yfir öllum þeim kynjaverum sem Áslaug galdrar fram og klæðir upp á sinn hátt. Fín bók.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, DV 9. desember 2006
„Gott kvöld á Dimmalimm verðlaunin svo sannarlega skilið. Hér koma margir þættir saman tl að skapa frábærlega skemmtilega og hlýja bók. Texti Áslaugar er einfaldur og markviss. Orðaleikir hennar varpa ljósi á hversu mikið og skemmtilegt líf býr í íslenskri tungu, algerlega án þess að reynt sé að kenna neinum neitt, hér er hrein sköpunargleði á ferð og ríkur húmor. Myndskreytingar eru listilega unnar og áhrifamiklar og texti og mynd skapa heild á hverri síðu. […] Gott kvöld er frumleg og fyndin bók, myndir og texti vinna frábærlega saman, pottþétt lestrarstund fyrir svona þriggja ára og upp úr. Áslaug Jónsdóttir er ein okkar bestu myndskreyta og nú slær hún einnig í gegn sem höfundur.“  – Ragna Sigurðardóttir, Mbl 19. desember 2006
„Hér er einmitt verið að fjalla um ímyndunaraflið, sem í þessu tilviki þjónar svona líka hentugu hlutverki. Efni og myndir haldast fullkomlega í hendur, myndirnar lífga textann og textinn leikur við myndirnar.“ – Úlfhildur Dagsdóttir, http://www.bokmenntir.is, desember 2005 

Viðurkenningar | Honors:
 Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2005 |  The Icelandic Illustrators Award 2005. 
 Bókaverðlaun bóksala: Besta íslenska barnabókin 2005 |  The Bookseller’s Prize: Best Icelandic children’s book 2005.
Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur 2005 | Reykjavík Children’s Literature Prize 2005, Iceland.
 Tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2006 |  Nominated to the Nordic Children’s Book Prize 2006.

Nánar | More info
Um leikritið Gott kvöld – nánar | Good Evening – the play – More info


Nei! sagði litla skrímslið | No! Said Little Monster
Mál og menning, 2004, 2011, 2019
• Sænska | Swedish: Nej! sa lilla monster, Bonnier Carlsen, Sweden, 2004
• Færeyska | Faroese: Nei! segði lítla skrímsl, BFL, Faroe Islands, 2004
Meðhöfundar | Co-authors: Kalle Güettler og Rakel Helmsdal

Þýðingar | Translations:
• Danska | Danish: : Nej, sagde Lilletrold, Sesam, Denmark. 2004.
• Spænska | Spanish: No! Dijo El Pequeno Monstruo, Beascoa-Random House Mondadori, Spain, 2010.
• Franska | French: Non! Dit Petit-MonstreCirconflexe, France, 2010.
• Finnska | Finnish: Ei! Sanoi pikku HirviöPieni Karhu, Finnland, 2010.
• Norska – bokmål | Norwegian: Nej! sa Veslemonster, Skald, Norge, 2011.
• Nýnorska | Neo-Norwegian: Nej! sa Veslemonster, Skald, Norge, 2011.
• Kínverska | Chinese: 小怪物说不, Tianjin Maitian Culture Communication Co., China, 2012.
• Kastilíska | Castilian: Monstruo Pequeño dice ¡NO!, Sushi Books, Spain, 2014.
• Galisíska | Galician: Monstro Pequeno di Non!, Sushi Books, Spain, 2014.
• Katalónska | Catalan: El Monstre Petit diu NO!, Sushi Books, Spain, 2014.
• Baskneska | Basque: EZ! dio Munstro Txikik, Sushi Books, Spain, 2014.
• Litháíska | Lithuanian: Mažasis Pabaisiukas sako NE!, Burokėlis, Lithuania, 2014.
• Arabíska | Arabic: قال زَغْبور: لا!, Al Hudhud Publishing, UAE, 2015.
• Tékkneska | Czech: Ne! Řeklo strašidýlko, Argo Publishing House, Czech Republic, 2016.
• Lettneska | Latvian: Briesmonītis teica Nē!, Liels un mazs, Latvia, 2018.
• English translation available. Contact Forlagid Rights Agency.

Umsagnir | Reviews:
„Þessi litla og heillandi bók er sérlega vel heppnuð.“ … Textinn er einfaldur og vel úthugsaður. … „Framlagi Áslaugar Jónsdóttur er ekki síst að þakka hversu vel heppnuð þessi bók er. Myndskreytingar hennar eru einfaldlega frábærar. Á undanförnum árum hefur Áslaug sýnt að hún er einn allra besti myndskreytir þjóðarinnar, eins ogsjá má í Bláa hnettinum, Raunamædda risanum og ekki síst Egginu, sem mér finnst alger gullmoli. Áslaug veit algerlega hvernig myndirnar geta þjónað sögunni, bætt við hana og túlkað. Hér gætu myndirnar nánast staðið einar, svo góðar eru þær. … Nei! sagði litla skrímslið er einföld, falleg og áhrifarík bók sem hittir beint í mark. Besta bók sem ég hef lesið í langan tíma.“ – Hildur Loftsdóttir, Morgunblaðið, 8. september 2004
„Nej, sa lilla monster har ett alldeles speciellt ståenda format och det är med spänning jag öppnar boken. … Det blir en hissnande upplevelse bara att bläddra sig genom boken.“ – Wiveca Friman, Kristianstadsbladet, 3. júní 2004
„Det är en bok med många poänger som växer ju fler gånger man läser den.“ – Solveig Lidén, Bibliotekstjänst, http://www.btj.se, júní 2004
„I ett raffinerat samspel mellan text och bild tar vi del af lilla monsters kamp för sin integritet.“
– Ulla Wentzel, Värmlands Folkblad, 16. júní 2004
„Det här er en uttrckfull bok där författarna på ett enkelt sätt förklarar barnens, ja alla människors, rätt att säga ifrån mot orättvisor.“
– Petra Östgård, Vetlandaposten-Smålandstidningen, 16. júní 2004
„För ovanlighetens skull är det inte mindre än tre författere som käckt och utarbetat idén – en av dessa, isländskan Áslaug Jónsdóttir, står också för bilder och formgivning. För en svensk läsekrets har hon redan i Berättesen om den blå planeten (-03) visat sitt originella, kraftfulla bildspråk och sin begåvning när det gäller att integrera illustrationer, typografi och layout.“
– Cecilia Nelson, Göteborgs-Posten, 2. júní 2004
“With vivid and emotionally evocative illustrations, “No!”, said the Little Monster brings to life the struggle between staying silent when a friend does something wrong, or speaking up and risking the friendship. … This book can be a starting place for a conversation about why friends might do things that feel hurtful and how important it is to speak up for core values, reinforcing that conflict can even strengthen friendships.” – Deena Hinshaw. Bookbird: A Journal of International Children’s Literature Volume 51, Number 4, October 2013
„La sèrie del Monstre Petit i Gran, escrits i dibuixats a sis mans per aquest trio d’escriptors i il·lustradors nòrdics, es publica ara en català de la mà de l’editorial gallega Sushi Books, després de la gran popularitat que han aconseguit aquests llibres al món infantil dels països nòrdics (amb edicions a les Illes Feroe, Noruega, Islàndia, Suècia i Finlàndia) i també a França i Espanya.
Les difícils relaciones personals entre el Monstre Gran i el Petit es manifesten a cada aventura. En aquest llibre, el Monstre Petit se sent avassallat per l’actitud manaire del Monstre Gran, que tot ho controla i tot ho vol fer a la seva manera. Fins que el Monstre Petit es decideix a plantar-li cara i manifestar-li que, tot i que és un bon amic, ha de canviar per a mantenir la seva amistat.
Aquest és un llibre divertit, que parla de l’amistat, de com relacionar-se, de la bona educació i de la petita paraula No!, que de vegades s’ha de saber utilitzar amb fermesa. Els dibuixos són alhora tendres i divertits, que ens apropen uns monstres simpàtics, i amb un format de llibre allargat que permet gaudir plenament de les il·lustracions.“ – Direct!Cat, 30. apríl 2014
Aperender a dicir non – Familiares monstros. „Dende o punto de vista plástico, as ilustracións que realiza Áslaug Jónsdóttir fan dos monstros, Pequeno e Grande, as imaxes fundamentais da historia e converte o resto dos debuxos en elementos pouco relevantes o que confire máis forza, se cabe, aos protagonistas.“ – María Navarro, Faro da Cultura 2014

Viðurkenningar | Honors:
 Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2004 |  The Icelandic Illustrators Award 2004. Iceland.
 Bókaverðlaun bóksala: Besta íslenska barnabókin 2004 | ★ The Bookseller’s Prize: Best Icelandic children’s book 2004. Iceland.

Nánar | More info


Unugata | Linger Street
Námsgagnastofnun, 2003.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:

Nánar á vef Námsgagnastofnunar | More info


Eggið | The Egg
Mál og menning, 2003.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:
„Þeir sem muna eftir sögunni um bláa hnöttinn ættu að gleðjast, því myndirnar hér eru dálítið í sama stíl, fullar af hreyfingu og krafti. Áslaug notar einnig liti til að skapa andrúmsloft og hér eru ekki hefðbundnir ‘barnalitir’ heldur, fremur dempaðir, svona það sem litgreinendur myndu líklega kalla haustliti. Sagan lýsir því að egg dettur úr hreiðri og í fangið á villiketti. … Áslaug notar tungumálið skemmtilega og ‘egg’ orð eru allsráðandi: eggjandi, eggsléttur og eggjun. Í bland við persónur og hluti sem eru dregnir mjúkum línum með breiðum svörtum útlínum utanum, er einskonar klippimyndastíll notaður í bakgrunnin og þetta virkar mjög skemmtilega saman.“ – Úlfhildur Dagsdóttir, Bókmenntir.is, desember 2003
„Eggið eftir Áslaugu Jónsdóttur er bók þar sem myndir og texti eru óaðskiljanlegir þættir og vinna saman bæði í uppsetningu og innihaldið. … Hver opna er ein heild og hafa þær allar mismunandi andrúmsloft. Stíll myndanna er gamansamur en agaður eins og textinn. Notuð er blönduð tækni við gerð myndanna og hefur Áslaug náð mjög mikilli færni í myndstíl sínum. Í þessari bók finnst mér sterk myndbygging skapa einstaklega kröftuga stemningu. – Kristín Ragna Gunnarsdóttir, Börn og menning, 19. árg. 1. tbl 2004
„Eins og fram hefur komið er söguþráðurinn í sjálfu sér ekki flókinn og minnir um margt á þekktar sögur um lífsháska piparkökukarls og pönnuköku svo eitthvað sé nefnt. Hinu er ekki að leyna að textinn er ákaflega vandaður og sumar senurnar óborganlegar eins og þegar eggið rúllar framhjá sköllóttu skáldi og nýju konunni hans. … Samspil texta og mynda kalla fram lifandi frásögn og ekki aðeins í huga barna heldur hinna fullorðnu líka – sem er ekki lítið atriði þegar litið er til þess að oft þurfa þeir að lesa sömu bækurnar aftur og aftur.“
– Anna G. Ólafsdóttir, Morgunblaðið, 6. desember 2003
„This witty picture book with its various allusions (suggestive advertisements with a fried egg, a plucked chicken, or a bald man whose head looks like a huge egg) is illustrated in pale colours and with elements of collage. It stands apart from other Icelandic books because of its grotesque style.“ – International Youth Library (IYL), in Munich, Germany – White Ravens, Special mention 2004 

Viðurkenningar | Honors:
 White Ravens – Special Mention 2004 – International Youth Library (IYL), in Munich, Germany

Nánar | More info


 

Sex ævintýri | Six Fairy Tales
Mál og menning, 1998.

Þýðingar | Translations:
• English translation available: The Lazy Chef; Fretta The Witch

Umsagnir | Reviews:
„Þetta eru fremur stuttar frásagnir fyrir börn frá þriggja ára aldri þar sem raunveruleikanum er gefið langt nef og horfið á vit þess einstaka og undursamlega. Dýrum og dauðum hlutum er gefið mál og ekki skortir nornir, álfa og tröll. Það er eitthvað sérstaklega heillandi við söguheim Áslaugar og það er ekki síst myndlýsingum hennar að þakka. … Úr verður mjög eiguleg bók sem ekki einungis geymir skemmtilegar sögur. Öll börn ættu að fá tækifæri til að kynnast myndlist og myndabækur eru frábærar til að kynna þeim ólíkar stefnur og strauma. Það er því einstaklega ánægjulegt þegar þeir sem þær skapa fara ótroðnar slóðir. Á því græða börnin mest.“ – Margrét Tryggvadóttir, DV, 15. desember 1998
„Sögurnar eru ólíkar innbyrðis sumar eru ljúfar og renna áfram áreynslulaust en aðrar eru þandar spennu. Þær eru skemmtilegar aflestrar og þær vekja mann til umhugsunar um mannlegt eðli og breytni.Það er þó ekki víst að það hafi verið tilgangur höfundar og ekki ólíklegt að hann hafi frekar skrifað þær af hreinræktaðri frásagnargleði. Síðast sagan er sérlega góð og satt að segja greip undirrituð andann á lofti í sögulok, svo óvænt eru þau.
Áslaug myndskreytir sögurnar sjálf með afar fallegum klippimyndum. Og hún lætur ekki þar við sitja, því hún brýtur bókina einnig um.“ – María Hrönn Gunnarsdóttir, Morgunblaðið 19. desember 1998

Nánar | More info

Prakkarasaga | Prankster’s Tale
Meðhöfundur texta | Co-author: Sigurborg Stefánsdóttir
Myndlýsingar | Illustrations: Sigurborg Stefánsdóttir
Táknmálsmyndir | Sign language ill.: Áslaug Jónsdóttir
Mál og menning, 1996.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:

Nánar | More info


Einu sinni var raunamæddur risi | The Sad Giant
Mál og menning, 1995.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:
„Textinn er stuttur og fjallar að mestu leyti um dýrin sem risinn hittir á vegferð sinni. Dýrin gefa frá sér ýmiss konar hljóð. Hænurnar gagga, svínin rýta, tófan ýlfrar og spóinn vellir og þessi hljóð eiga líka hvert sitt heiti. Þessi mikla fjölbreytni í dýrahljóðum í íslenskunni er sérstök og skemmtilegt að draga þau fram í bók fyrir svona ung börn. Þegar þessi saga er lesin fyrir þau hlýtur það að auðga orðaforða þeirra.
Myndir Áslaugar eru í mjög fallegum jarðarlitum og risinn með sinn raunamædda svip er sérlega vel unninn. Myndirnar eru raunsæjar eins og hentar vel þessum aldursflokki. Áslaug hefur áður sent frá sér mjög listfengar barnabækur og ekki er þessi síðri en þær sem á undan eru komnar. Áslaug er óðum að skapa sér sess sem einn af okkar bestu myndabókahöfundum og sérstaka athygli vekur hversu mikil fjölbreytni er í bókum hennar.“ – Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðið, 1. desember 1995
„Einu sinni var raunamæddur risi sem aldrei hló. Hann hélt af stað langa ferð í leit að hlátrinum. Þannig hefst þessi litla saga sem er svo góð handa yngstu lesendunum. Engin átök milli góðsog ills og ofbeldi sem ung börn hafa ekki forsendur til að ráða við, heldur lítil saga sem segir okkur ekki einungis það að hláturinn sé eftirsókarverður heldur einnig það að hann býr hjá börnunum. Áslaug Jónsdóttir hefur lag á því að segja yngstu lesendunum litlar fallegar sögur, skemmtilega myndskreyttar …“ – Sonja B. Jónsdóttir VERA, 1. desember 1995

Nánar | More info


Á bak við hús – Vísur Önnu | In My Backyard – Annie’s Rhymes
Mál og menning, 1993.

Þýðingar | Translations:
• English translation available.

You’d think that with so many toys
I’d play indoors and make no noise.
But if you want me, look for me
Outside my house. That’s where I’ll be.
– – – (freely translated by Robert Roth)

Umsagnir | Reviews:
„Textinn er einfaldur og auðskilinn og hentar vel til upplestrar. Auk þess sem hann er vel til þess fallinn að vekja áhuga þeirra yngstu á nánasta umhverfi sínu. Aðall þessarar litlu bókar eru myndskreytingarnar. Myndirnar eru litríkar og fallegar. Bestu myndirnar eru af smádýrum í garðinum, sniglum, ormum og flugum.
Það verður ekki annað sagt en það hafi verið vel vandað til útgáfu þessarar smábarnabókar.“ – Jóhanna Margrét Einarsdóttir, DV, 8. desember 1993

Nánar | More info


Stjörnusiglingin – Ævintýri Friðmundar vitavarðar | Voyage to the Stars
Mál og menning, 1991.

Þýðingar | Translations:
• English translation available.

Umsagnir | Reviews:
„Myndirnar af ferðalaginu um himingeiminn eru mjög glæsilegar í bláum tónum en rnyndir af þeim félögum heimavið eru í öðrum og jarðbundnari litum. I þessari bók er hver síða sérstakt listaverk en textinn er býsna strembinn.“ – Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðið, 7. desember 1991
„Þetta er frumlegt og skemmtilegt ævintýri aflestrar og ekki spilla teikningarnar sem fylgja. Þær eru allar mjög vel úr garði gerðar og fallegar. Eitt af því sem er svo gaman við þær er hversu vel Áslaugu tekst að koma birtunni til skila í þessum myndum. Það besta við ævintýrið er það að það gefur ímyndunarafli barnanna byr undir báða vængi að loknum lestri. Þar að auki er það ágæt kennslustund í stjörnufræði og vekur ýmsar spurningar.“ – Jóhanna Margrét Einarsdóttir, DV 14 deseber 1991
„Persónum er ekki lýst neitt sérstaklega en einhvern veginn eru þær svo skýrar í upphafi að auðvelt er að skynja eiginleika þeirra. Samband Friðmundar við hundinn Sám, sem er persónugerður og getur talað, er einlægt og vitavörðurinn hefur þennan góða félagsskap í einverunni. Saman sýna þeir hvers þeir eru megnugir og ekkert er svo erfitt að ekki megi flnna ráð. … Höfundi tekst listavel að ná fram samruna texta og mynda í órjúfanlega heild. Ævintýrablær himinhvolfsins nær tökum á lesandanum og auðvelt er að fá sér far í bátnum sem aukafarþegi.“ – Margrét Gunnarsdóttir, VERA, 1. júní 1992
„Þemað er sígilt, en hugarflug höfundar ljær því ferskleika. Sagan er prýðisvel samin og myndir skemmtilegar og litfagrar. – Ólöf Pétursdóttir, Þjóðviljinn 19. desember 1991

Nánar | more info 


Fjölleikasýning Ástu | Asta’s Circus
Mál og menning, 1991.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:
„Sagan er skemmtileg, hugmyndin er góð. … Aðeins er sýnt inn í hugarheim Ástu þegar hún fær hugmynd að atriðum sínum og verknaðurinn sýnir styrkleika stúlkunnar sem getur meira en aldur hennar segir til um. Það er auðvelt fyrir börn að samsama sig Ástu og finna að með eigin framlagi og hugkvæmni er hægt að leggja sitt af mörkum. Engin vandkvæði eru að finna upp ný og ný atriði og láta takast það sem maður ætlar sér. … Hver atburðurinn rekur annan í réttri röð en eru ekki undirbúnir, þannig að spennan eykst – hvað kemur næst? … Málfar bókarinnar er kjarnmikið og eykur orðaforða barnanna. … Niðurstaðan er að enginn verður svikinn af því að eignast þessa bók. – Margrét Gunnarsdóttir, VERA, 1. júní 1992
„Myndirnar eru einfaldar og lýsa vel því sem sú stutta er að bardúsa.“Sigrún Klara Hannesdóttir, Morgunblaðið, 7. desember 1991

Nánar | More info


Gullfjöðrin | The Golden Feather
Mál og menning, 1990.

Þýðingar | Translations:
No translation available.

Umsagnir | Reviews:
„Þetta stutta fallega ævintýri er borið uppi af fallegum myndum. Höfundi bókarinnar tekst að mála veröldina skemmtilegum litum sem ungir og gamlir lesendur hafa gaman af að spá í saman. … Þessi frumraun Áslaugar Jónsdóttur lofar góðu og vonandi á hún eftir að leiða lesendur landsins oftar inn fyrir dyr ævintýraheima sinna.“ – DV 21. nóvember 1990.
„Ævintýrið segir Áslaug bæði með myndum og orðum. Myndirnar, sem hún vann með vatnslitum og klippimyndatækni, eru mjög vel gerðar, bráðskemmtilegar, þrungnar lífi listarinnar. …
Snjöll er sú uppsetning að hafa orð og myndir aðskilið, því að það er rétt hjá höfundi, að bæði tjáningarformin geta staðið óstudd, en líka hitt, að þessi háttur þjálfar barn í lestri myndmáls, lokkartil notkunar eigin orða. Bráðsnjallt og til eftirbreytni.“ – Morgunblaðið 1. desember 1990

Nánar | More info

 

2 thoughts on “Bækur | Books

  1. Pingback: Kraina Lodu | ladnebebe.pl

  2. Pingback: Gleðilega góða daga! | Celebrating Earth, summer and books | Áslaug Jónsdóttir

Comments are closed.