Sindri silfurfiskur

 Leikritið var skrifað fyrir brúður sem syntu um svið Þjóðleikhússins árið 1979, í barnaleikritinu Krukkuborg eftir Odd Björnsson. Nokkrar nýjar brúður bættust í hópinn og leikritið um Sindra silfurfisk var frumsýnt á barnaleiksviði Þjóðleikhússins, Kúlunni, í lok október 2009. Sýningin var tilnefnd til Grímunnar – Íslensku leiklistarverðlaunanna 2010 í flokknum „Barnaleiksýning ársins.“ Sindri silfurfiskur hefur þrívegis verið valinn af dómnefndum til sýninga á alþjóðlegum barnaleikhússhátíðum: Sýningin var valið á barnaleikhústvíæringinn BIBU 2010 og sýnt í Lundi, Svíþjóð. Þá var hún valin á alheimsþingið og leikhúshátíðina ASSITEJ 2011 og sýnd í Malmö, Svíþjóð. Í bæði skiptin var sýningin flutt á sænsku. Árið 2011 lá leiðin til Moskvu á barnaleikhúshátíðina BIG BREAK 2011 þar sem verkið var flutt á rússnesku.

 Shimmer the Silverfish. The play was written for Kúlan, the children’s theater in The National Theater of Iceland and a collection of black light theater puppets that had their origin in a children’s play by Oddur Björnsson, called Krukkuborg, in 1979. A couple of new puppets were added, like the main character: Shimmer, and a new play was premiered in October 2009. The production was nominated to Gríman – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year. It has been selected for three festivals abroad and performed in Swedish and Russian. It was at BIBU 2010, Performing Arts Biennial for Children and Youth in Lund, Sweden; ASSITEJ 2011, The 17th ASSITEJ Congress and International Festival in Malmö, Sweden; and BIG BREAK 2011, International Festival in Moscow.

Frumsýning | Premiere: 31.10. 2009
Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland 2009-2010

Höfundur | Author: Áslaug Jónsdóttir
Leikstjóri | Director: Þórhallur Sigurðsson
Brúður | Puppets: 1979 – Una Collins, Bjarni Stefánsson, Jón Benediktsson, Erna Guðmarsdóttir
Brúður | Puppets: 2009 – Stefán Jörgen Ágústsson
Lýsing | Lighting design: Jóhann Bjarni Pálmason
Hljóðmynd | Sound design: Kristinn Gauti Einarsson
Tónlist | Music: Mozart, Chopin, Ravel, Haydn, Tauré, Bizet, Debussy 

Brúðustjórnendur | Puppeteers: Aude Maina Anne Busson, Karolina Boguslawa, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir
Leikarar | Cast:
Hafdís: Elva Ósk Ólafsdóttir
Leikraddir | Puppet voices: Anna Kristín Arngrímsdóttir (Glóra), Atli Rafn Sigurðarson (Masi), Baldur Trausti Hreinsson (Kambur), Birgitta Birgisdóttir (Sindri silfurfiskur), Björn Thors (Kantur karfi), Edda Arnljótsdóttir (Karfa karfi), Friðrik Friðriksson (Þrasi), Kjartan Guðjónsson (Marinó), Ólafur Egill Egilsson (Tígull töfrafiskur), Valur Freyr Einarsson (Hákarl), Þórhallur Sigurðsson (Þorsteinn þorskur).

Sýningar | Performed:
2009 – 2010:
Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
2010: BIBU – Scenkonstbiennal för Barn och unga. Månteatern, Lund, Sweden.
2010 – 2011: Þjóðleikhúsið | The National Theater of Iceland.
2011: ASSITEJ – Performing Arts Biennial for Children and Youth. Malmö Opera, Malmö, Sweden.
2011: BIG BREAK – International Festival. Praktika Theater, Moscow, Russia.
2013: Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið | Akureyri Theater Company & The National Theater of Iceland.

Viðurkenningar | Awards and Honors:
 
Tilnefning til Grímunnar – Íslensku leiklistarverðlaunanna 2010 í flokknum „Barnaleiksýning ársins.“ | Nominated to Gríman – The Icelandic Theater Award as the best children’s production of the year.
 Valið af dómnefnd á alþjóðlega barnaleikhústvíæringinn BIBU 2010 og sýnt í Lundi, Svíþjóð. | Selected for BIBU 2010, Performing Arts Biennial for Children and Youth in Lund, Sweden. Sjá hér | See link.
 Valið af dómnefnd á alþjóðlegu barnaleikhúshátíðina ASSITEJ 2011 og sýnd í Malmö, Svíþjóð. | Selected for ASSITEJ 2011, The 17th ASSITEJ Congress and International Festival in Copenhagen, Denmark, and Malmö, Sweden. Sjá umfjöllun í Skånskan | See article in Skånskan, in Swedish.
 Valið á alþjóðlegu barnaleikhúshátíðina BIG BREAK 2011 og sýnd í Moskvu, Rússlandi. | Selected for BIG BREAK 2011 International Festival in Moscow. Sjá hér | See link.

Umsagnir | Reviews:
„Textinn er einfaldur en oft ansi fyndinn og sjávarverurnar hafa greinileg persónueinkenni og skírskotun til samtímans. […] Eins og fyrr segir er lögð mikil áhersla á gáska í textanum en textinn myndar skemmtilega andstæðu við dularfull hafdjúpin sem einkennast af kyrrð og rólegheitastemningu […].“
– Þorgerður E. Sigurðardóttir, RUV Víðsjá 9. nóvember 2009

„Bildmässig skönhet och uppfinningsrikedom präglar dockteater-pjäsen Sindri Silfurfiskur med Islands Nationalteater […] Det handlar om att våga vara annorlunda och att man duger som man är.“ 
– Karin Helander, Svenska Dagbladet, 11. maí 2010

Áslaug og þá stjörnur kvöldsins: Sindri silfurfiskur og Elena Sotonikova, sem lék hlutverk Hafdísar,
og Þórhallur Sigurðsson leikstjóri í Praktika leikhúsinu í Moskvu í október 2011. 

Sindri-i-MoskvuSkjaskotBig Break í Moskvu – kynning á rússnesku | Big Break introduction of the play in Russian.

Sindri Silfurfiskur Hafdis Frá sýningunni í Praktika Theater, Moskvu | Photos from performance in Moscow – Elena Sotonikova as Hafdis. © http://www.bigbreakfest.ru

Tenglar | Links:
Viðtal við leikstjóra/umfjöllun í Skånskan | Interview with the Director in Skånskan, in Swedish.
Frétt á vef Þjóðleikhússins | News from Moscow on NTI’s website.

photos © Eddi / Þjóðleikhúsið – The National Theater of Iceland og © Áslaug Jónsdóttir