Á bak við hús – Vísur Önnu

„Ég er Anna, kvik og kná, kann að segja mörgu frá.“

Anna er dugleg að leika sér. Skemmtilegast finnst henni að bjástra úti, sulla, baka drullukökur og skoða smádýrin sem eiga heima í garðinum. Þessi tímalausa rímaða myndasaga eftir Áslaugu Jónsdóttur kom fyrst út árið 1993.

Hér verður birt ítarefni um bókina.

⚙️ SÍÐAN ER Í VINNSLU | THIS PAGE IS UNDER CONSTRUCTION. ⚙️