Á síðasta degi ársins | The last day of the year

Síðasta dagur ársins 2012

♦ Ljósmyndir frá Gamlársdegi. Sólarlag við Melabakka um nón. Gekk með sjó á síðasta degi ársins. Brim og óveður undanfarna daga höfðu þvegið fjöruna. Þar var fátt að finna. Utan eina bláa skjaldböku…

♦ Photographs from the last day of the year. Sunset at 3 pm. As I took a walk on the beach I found a small blue tortoise. I take that as a good sign.

Ljósmynd tekin | Photo date: 31.12.2012