Umfjöllun – til minnis: | Book review

Bókadómur: Ég rakst nýverið á umfjöllun um „til minnis:“ á þeim ágæta bókmenntavef: Skáld.is, en þar skrifa konur um konur sem skrifa. Ritdómurinn hafði farið fram hjá mér þegar hann birtist síðasta haust. Magnea Þuríður Ingvarsdóttir skrifar grein sem ber titilinn: Er náttúran mín eða þín? Hún heldur í ferðalag inn í ljóðin og segist þar finna: „Endalaust fagrar hendingar og litlar myndir af náttúrunni“. Umfjöllunina má finna hér á skald.is.

Book Review: I recently came across a review of my book of poetry: til minnison the excellent literature website: Skáld.is, where women write about women who write. I had missed the review when it was published last fall. Magnea Þuríður Ingvarsdóttir writes an article entitled: Is the nature mine or yours? She describes how the reader goes on a journey into the poetry and says she finds there: “Endless beautiful lines and images of nature”. The review can be found here at skald.is.

til minnis:  í vefverslunum | Online bookstores:
Bókabúð Forlagsins – vefverslun og Bókatíðindi – ON SALE!
Bókabúð stúdenta – vefverslun.
Salka – vefverslun – ON SALE!
Sigvaldi – Icelandic Book Service and Store.