Blokkin í Babel | The lost home

bókverk í smíðum - Áslaug

 Föstudagsmyndin. Bókverk í smíðum, einskonar bókrolla. Verk sem fer væntanlega á norrænu farandsýninguna HEIM. Einu sinni áttum við víst öll heima í sömu blokkinni!
Fylgjast má með sýningarundirbúningi á Bókabloggi Arkanna og hjá ConText-hópnum.

 Photo Friday. I am working on a new book object, a book scroll or a paper sculpture, which when finished will hopefully go on a tour with other works in the exhibition HOME. According to the Bible we once all had the same home address …
Soon more to be seen on ARKIR Book Arts blog!