Litríkur listamaður | Colorful origami artist

AssiaBrill

 Föstudagsmyndin. Hendur eru eina værkfæri origami-listamannsins Assia Brill. Ég sat námskeið hjá Dave og Assia Brill í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi fyrir skömmu. Nánar um það hér. Assia var í kjól sem minnti á litríkan origamipappír.

 Photo Friday. Origami artist Assia Brill says she never uses any tools to make her art, just her hands, even when she folds the tiniest miniatures. I was her student for a weekend on a course in Gerðuberg Cultural Center where she gave origami lessons along with her husband Dave Brill. More about that here. She wore a dress that looked like she had folded it from origami paper.

Ljósmynd tekin | Photo date: 26.01.2013

Bókabrot | Book making

Origamibooks1

♦ Föstudagsmyndin. Það má alltaf brjóta blað! Bókverkafélagið ARKIR heldur reglulega fundi yfir vetrartímann. Einn slíkur var í vikunni en þá var tekin létt origami-æfing. Hér má lesa má meira um ARKIRNAR. 

♦ Photo Friday. I had a meeting with my book arts group ARKIR few days ago. We made these origami books for fun. Read more about ARKIR on this site.

Ljósmynd tekin | Photo date: 28.11.2012