♦ Föstudagsmyndin: Ég ætla að gera tilraun til að setja inn ljósmynd á hverjum föstudegi. Gamla eða nýja, eitthvað sem ég viðra út úr tölvuskránum. Hér er það glaseygt hross sem gaf mér auga um síðustu helgi.
♦ Photo Friday. I am going to try to post a photo on the news blog every Friday. We’ll see… Horses have very few blind spots, by the way. They almost see 360 degrees. This is sclera or glass eye.
Ljósmynd tekin | Photo date: 20.10.2012