Himinn og hross | Winter sky

2014 26des Melaleiti

♦ LjósmyndirSólin er enn lágt á lofti, en engu að síður getur verið gaman að fara út með myndavél. Hrossin í Melaleiti kunnu að meta hlé á umhleypingunum í lok desember. Fyrir áhugasama um hross eru fleiri myndir hér á Viljahestar.com.

♦ Photo days: I spent the holidays and New Year at the family farm, photographing horses and nature. For those interested in the Icelandic horse there are more photos and information at the site: Viljahestar.com.

2014-12-26-Uppljóstrun

Folöld | Foals

FolJun1©AslaugJ

♦ Föstudagsmyndir: Það er erfitt að standast svona augnaráð! Þegar saman fer bjartasti tími ársins og nýfætt ungviði, eru það tröll ein, sem ekki kætast.
♦ Photo FridayIt’s hard to resist the charm and beauty of the newborn foals at the family farm in Melaleiti. Bright nights and all is well … it has to bring out a smile!
(Smellið á myndirnar til að stækka | Click on the images to enlarge).

Ljósmyndir teknar | Photo dates: 10.-11.06.2014

Ofjarl | Two days old

Ofjarl2013web

♦ Föstudagsmyndin. Fyrirsætuna á föstudagsmyndinni hitti ég áðan, á svölu vorkvöldi. Hann er tveggja daga gamall og heitir Ofjarl og er með alvöru mjólkurskegg.

 Photo Friday. I just met my Friday model for the first time this evening: A chestnut colt, only two days old. So it’s a real milk mustache!

Það sem augað sér | Keep an eye open

auga

 Föstudagsmyndin: Ég ætla að gera tilraun til að setja inn ljósmynd á hverjum föstudegi. Gamla eða nýja, eitthvað sem ég viðra út úr tölvuskránum. Hér er það glaseygt hross sem gaf mér auga um síðustu helgi.

 Photo Friday. I am going to try to post a photo on the news blog every Friday. We’ll see… Horses have very few blind spots, by the way. They almost see 360 degrees. This is sclera or glass eye.

Ljósmynd tekin | Photo date: 20.10.2012