Út um þúfur | Tussocks

þúfur

 Föstudagsmyndin. Skuggar verða svo skemmtilega langir og áberandi í skammdeginu. Þúfnakollar í móa.

 Photo Friday. Taking photos in the autumn and winter can be really nice. Long shadows bring out the face of the land.

Ljósmynd tekin | Photo date: 20.10.2012