Teikning í sandi | Drawing in the sand

fjarateikn

 Föstudagsmyndin. Í byrjun mars finnst mér skammdegið loks hafa vikið, þó skuggarnir geti enn verið langir. Sól rís um klukkan hálf níu að morgni og sest skömmu fyrir sjö að kvöldi. Það hefur rignt gríðarlega síðustu daga og vatnið rist landið. Svo snjóar aftur og frystir …

 Photo Friday. Drawing in the sand. In early March daylight is finally back though the shadows can still be long. Sunrise is at 8:30 AM, so we have about 10 hrs of daylight. This really matters a lot. I picked this picture because of the heavy rain last days and weeks. The water is shaping the land everywhere: the mountains, riverbeds, beaches – for not to mention the gravel roads around the country. And pretty soon we’ll have snow again …

Ljósmynd tekin | Photo date: 04.03.2006