Tilnefning til ALMA verðlaunanna | Nominated to the ALMA Award 2015!

163x163♦ Tilnefning: Góðar fréttir! Á vef Forlagsins hefur nú verið greint frá tilnefningum til ALMA-verðlaunanna 2015, Astrid Lindgren Memorial Award, stærstu barnabókmenntaverðlauna heims. Í þetta sinn fellur sá heiður okkur Kristínu Helgu Gunnarsdóttur í skaut. Gaman!

♦ NominationGreat news! I have been nominated to the ALMA-award 2015, the Astrid Lindgren Memorial Award, the world’s largest children’s literature award. Two authors from Iceland are nominated: also Kristín Helga Gunnarsdóttir. Nice!

 

 

 

One thought on “Tilnefning til ALMA verðlaunanna | Nominated to the ALMA Award 2015!

  1. Pingback: Áslaug nominerad till Almapriset! | Kalle Güettler, författare

Comments are closed.