♦ Skrímslapóstur: Þó það sé hægt að senda myndir og texta út um allan heim á örskotsstundu, (eða kannski einmitt þess vegna) þá er það ekkert á við eftirvæntinguna sem fylgir því að fá óvænt bréf í hendur. Hvað þá myndskreytt og handskrifað! Bréf sem þurfti að hafa fyrir: fara með á pósthús og frímerkja; bréf sem hefur verið flokkað og handleikið, sent með flugi eða sjóleiðina …
Þetta bréf kom frá Valencia á Spáni. Xelo Vilata talar katalónsku og er ánægð/ur með skrímslabækurnar sem eru komnar út á fjórum tungumálum hjá Sushi Books á Spáni.
♦ Monster mail: Look what the postman brought today! A real letter, an illustrated envelope with stamp and all, and a handmade postcard with kind words. All the way from Valencia in Spain! Xelo Vilata speaks Catalonian and is quite pleased with Big Monsters Don’t Cry, one of the titles in the new four-language editions of the monster series published by Sushi Books. Thank you Xelo!
Pingback: Monsteraktiviteter i Spaniens regioner | Kalle Güettler, författare
Pingback: lilla och Stora Monster analyseras akademiskt | Kalle Güettler, författare
Pingback: Monsterkatten släpps ut! | Kalle Güettler, författare