Dagur íslenskrar náttúru | Day of Icelandic Nature

KrossanesfjallHvalnes

♦ Ljósmyndir. Til hamingju með Dag íslenskrar náttúru 16. september! Ærin ástæða til fagna, alltaf gott að staldra við og hugleiða, – súta sumt. Aldrei láta sér standa á sama.

Krossanesfjall, Hvalnesskriður, Þvottárskriður, krækiber og skyr 5. september.

♦ Photos. Today is the annual Day of Icelandic Nature. It’s hard to pick one place to illustrate the occasion. But this was the view and my lunch on Sept. 5th.

Berjaskyr@AslaugJweb

Ljósmyndir teknar | Photos date: 05.09.2013