Þetta vilja börnin sjá! 2015 | Exhibition of illustrations

M8-Skrimslakisi-4-5-AslaugJ

♦ SýningÁ morgun opnar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi hin árvissa sýning „Þetta vilja börnin sjá!“. Þar má sjá myndlýsingar úr fjölda barnabóka, sem komu út á Íslandi á árinu 2014, – þar á meðal Skrímslakisa. Tuttugu og átta teiknarar sýna fjölbreytt og skemmtileg verk úr bókum fyrir börn og listunnendur á öllum aldri. Sýningin opnar kl 14 á morgun, sunnudag 25. janúar, og stendur til 15. mars 2015.

ÞettaViljaBörninSjá2015♦ Exhibition: The annual exhibition of children’s books illustrations opens tomorrow, Sunday January 25th, at Gerðuberg Culture Center, at 2 pm. Twenty-eight illustrators exhibit their works from books published in Iceland in 2014. This is a feast for admirers of illustrated books. Be sure not to miss it!

Among the exhibited works are a couple of spreads from Skrímslakisi, The Monster Cat, published by Forlagið in 2014.

Bókverkasýning í Breiðholtinu: Endurbókun | Book art exhibition: Re-booked

Reyfararnir reifaðir - Áslaug Jónsdóttir

♦ Bókverk: Á morgun laugardaginn 1. nóvember opnar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sýning á bókverkum úr smiðju sjö meðlima í listamannahópnum ARKIR. Öll eru verkin unnin úr gömlum bókum sem flestar voru áður til útláns í Gerðubergssafni. Þessar slitnu og afskrifuðu bækur hafa nú verið „endurbókaðar“ á margvíslegan hátt. Sýnendur eru Áslaug Jónsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, sem jafnframt er sýningarstjóri. Nánar má lesa um bókverkin á bókverkabloggi ARKANNA og heimasíðu Gerðubergs.

♦ Book art: Along with six fellow artist in ARKIR book arts group I am opening an exhibition tomorrow, November 1st, at Gerðuberg Culture Center. Seven ARKIR-members show their works from recycled and re-used books at “Endurbókun” or “Re-booked”. Participants are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, who also is the exhibition curator. For further information check ARKIR book Arts blog and Gerðuberg’s website.

Artwork on poster/invitation below: Svanborg Matthíasdóttir.

ArkirEndurbokun bodskort