Skrímslin sem unnu | And the winners are …

 Skrímslakeppni. Forlagið var að tilkynna sigurvegara í skrímslamyndakeppninni sem fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á Bókamessu í bókmenntaborg um síðustu helgi. Þar fæddust mörg stórkostleg skrímsli! En það mátti bara velja þrjá verðlaunahafa, því miður. Jochum, Sara Elísabet og Úlfur Kjalar fá Skrímslaerjur að launum fyrir myndirnar sínar. Hér má lesa fréttina á vef Forlagsins, en samsett myndin er þaðan.

 Monster competition. My publisher, Forlagið, has just announced the three winners of the drawing competition held in the City Hall on Reykjavík Book Fair  last weekend. So many great monsters appeared on the drawing paper but we had to pick out only three winners. Jochum, Sara Elísabet og Úlfur Kjalar get Skrímslaerjur (Monster Squabbles) as a prize for their handsome monsters. News and picture from Forlagið website.