Kalle og Rakel | My co-authors

FiveMonsters2web

♦ Skrímslahöfundar. Fyrir áhugasama um skrímslabækurnar sjö um skrímslin tvö má benda á að meðhöfundar mínir Kalle Güettler í Svíþjóð og Rakel Helmsdal í Færeyjum sitja ekki auðum höndum á milli þess sem þau skapa með mér skrímslasögur. Kíkið endilega á heimasíðurnar þeirra!

Kalle er nýbúinn að gefa út myndaskáldsögu fyrir unglinga sem heitir Hämnd (myndir: Viktor Engholm, útgefandi Argasso förlag) sem hefur fengið glimrandi dóma eins og lesa má hér og hér. Kalle skrifar svo hér á sænsku um samstarf okkar höfundanna: En trehövdad författare med fötterna i varsitt land.

Meira um Kalle: Kalle Güettler hemsida  |  Författarcentrum  |  Wikipedia  |  Barnens Bibliotek –  (á sænsku)

Rakel er á kafi í brúðuleikhúsinu sínu: Karavella Marionett Teatur og undirbýr töfrasýningu með strengjabrúðum út frá færeyska tónlistarævintýrinu Veiða vind sem flutt var í Hörpu í vor við frábærar undirtektir og kom út á bók hjá Forlaginu. Rakel birtir myndir af vinnuferlinu við brúðurnar sem er mjög gaman að fylgjast með. Rakel er líka með bók í smíðum sem væntanlega kemur út á árinu.

Meira um Rakel: Rakel Helmsdal Listakvinna  |  Rakel Helmsdal  |  Karavella Marionett Teatur |  Wikipedia (Faroese, English)

♦ Monster authors! My co-authors of the monsterseries are busy in their homelands: Kalle Güettler in Sweden and Rakel Helmdal in Faroe Islands. Check out what they are up to!

Kalle‘s graphic novel Hämnd (Revenge – publisher Argasso förlag, illustrations: Viktor Engholm) has just been released and has already received very fine reviews. (In Swedish here and here.) Kalle also wrote a fine piece about our collaboration. In Swedish here:  En trehövdad författare med fötterna i varsitt land.

More about Kalle Güettler:
Kalle Güettler hemsida  |  Författarcentrum  |  Wikipedia  |  Barnens Bibliotek –  (Swedish)

Rakel is preparing a new play at her puppet theater: Karavella Marionett Teatur. The play is based on her own story for a piece of music by Kári Bæk, the fairytale:Veiða vind (Hunting Wind). It was played at Harpa by the Iceland Symphony Orchestra, earlier this spring, and the Icelandic translation of the book with illustrations by Janus á Húsagarði was also published by Forlagið Publishing. Rakel has a lot of great photos from her working process on her website. She is also working on a new book, hopefully soon to be published.

More about Rakel Helmsdal:
Rakel Helmsdal Listakvinna  |  Rakel Helmsdal  |  Karavella Marionett Teatur |  Wikipedia (Faroese, English)