♦ Föstudagsmyndin. Heyskapur! Myndin var tekin í gær, 1. ágúst, en veðrið í dag, 2. ágúst er einmitt svipað. Ekta íslenskt sumarveður: norðanstrekkingur, sólríkt og svalt. Myndefnið er meðal annars: aldraður snúrustaur af klassískri gerð (hann og bróðir hans stefna að heimsfrægð), Massey Ferguson (árg. 1974), 39 ára á árinu og við stýrið: faðir minn (Jón Kr. Magnússon árg. 1932), áttatíu og eins árs í dag!
♦ Photo Friday. Making hay yesterday! In front the very, very popular and photogenic clothesline pole, and then two good ones: old Massey Ferguson (1974), only 39 years old, and the driver: my dad (1932), only 81 years old today, 2nd August. Both still going strong!
Ljósmyndir teknar | Photo date: 01.08.2013