♦ Tilnefning. Góðar fréttir frá Bretlandi! Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason er tilnefnd til UKLA barnabókaverðlaunanna 2014 sem veitt eru í þremur flokkum af The United Kingdom Literacy Association. Bókin er valin á lista úrvalsbóka fyrir lesendur á aldrinum 7-11 ára. Úrtökulistinn telur 24 bækur, en styttri listi verður birtur í mars 2014 og verðlaunahafar tilkynntir í júlí 2014. Önnur bók eftir íslenskan höfund, Oliver eftir Birgittu Sif, er á listanum fyrir börn 3-6 ára. Þetta hlýtur að teljast harla góð frammistaða íslenskra höfunda! The Story of the Blue Planet er gefin út af Pushkin Press í London og er eina þýdda bókin á listunum þremur.
♦ Longlisted! The Story of the Blue Planet by Andri Snær Magnason is longlisted for the UKLA Book Award 2014! Shortlisted titles will be announced in March 2014, the winner in July 2014. Sagan af bláa hnettinum – The Story of the Blue Planet is selected on a list of books for children age 7-11. It is the only translated book on the three longlists of altogether 70 books. It’s published in the UK by Pushkin Press, London. Read more about the award and the selected books on UKLA homepage.
More about The Story of the Blue Planet on www.aslaugjonsdottir.com