Skáld í skólum 2013 | School visits

Skáld í skólum : illustration by Áslaug Jónsdóttir

♦ Skáld í skólum. Höfundamiðstöð RSÍ hefur milligöngu um þátttöku höfunda í ýmsum bókmenntaviðburðum og skipuleggur heimsóknir í skóla og stofnanir. Höfundamiðstöðin kynnir nýjar bókmenntadagskrár fyrir grunnskóla á hverju hausti. Dagskrá haustsins 2013 má finna hér. Við Sigrún Eldjárn sláum saman í púkk heimsækjum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.

♦ School visits. The Writers’ Center, administrated by The Writers’ Union of Iceland (RSÍ), arranges all sorts of author visits, among them programmes entitled “Storytellers in Schools”. New and varied programmes are introduced every autumn. This year I will be visiting pre-schools along with author and illustrator Sigrún Eldjárn.

Skáld á ferð með haustvindunum!
Myndlýsing | Brochure illustration by Áslaug Jónsdóttir.

SigrunOgAslaugweb