Bókspjall og barnastund | What’s up Furry Monster?

Bókaspjall beint til þín: Í annað sinn var ákveðið að að blása af Bókamessu í Bókmenntaborg í nóvember, aftur vegna heimsfaraldurs og sóttvarna. Þess í stað var fjölbreyttri netdagskrá streymt á Facebook. Hér má kynna sér dagskrá og þætti á viðburðasíðu Bókmenntaborgarinnar á Fb. Barnabækur voru m.a. kynntar sunnudaginn 5. desember, þar með talin bókin Skrímslaleikur og fleiri bækur íslenskra höfunda. Þetta má sjá hér: Bókaspjall beint til þín – Bókaspjall – Jólasögustund fyrir börn og fjölskyldur. (Skrímslaleikur frá 22.10 mín).

Barnastund í bókabúð: Í nýendurvakinni bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18 verður efnt til „barnastunda“ á laugardag og sunnudag. Við Sigrún Eldjárn ætlum að vera leggja saman krafta okkar með Rauðri viðvörun og Skrímslaleik. Hvað það verður veit nú enginn, en við verðum á staðnum kl 14 – 15 á laugardag, 11. desember. Hér er tengill á viðburðinn á Facebook. 


Online book readings: For the second year in a row, the City of Literature Book Fair, held in November each year, had to be canceled due to the Covid-19 pandemic. The fair is run by the Association of Icelandic Publishers and the Reykjavík UNESCO City of Literature. Instead a series of online readings and events was made: See (in Icelandic) the programme and the events Facebook. Skrímslaleikur (Monster Act) was on the programme on Dec 5, see: Bókaspjall beint til þín – Bókaspjall – Jólasögustund fyrir börn og fjölskyldur. (From 22.10 mín).

Authors visit on Laugavegur: “Mál og menning” old bookstore on Laugavegur 18 has been revived. The place now houses a bookstore, a bar / coffee house with live music, stand-ups and readings. On Saturday from 2pm to 3pm I will find myself in the children’s books section along with author/artist Sigrún Eldjárn where we will meet our audience and introduce our new books. Link to the event on Facebook.


🔗 Skrímslaleikur: fleiri fréttir, bókadómar og umfjöllun á þessum vef. | Monster Act: news and book reviews on this site.

🔗 Meira um skrímslabækurnar hér og um 🔗 höfundana og samstarfið hér.
🔗  Fleiri fréttir um skrímslin á heimasíðunni.

🔗 Read more about the Nordic monster series here; and about 🔗 the authors and the collaboration of the authors here.
🔗  Links to more news on the Monster series.


 

Skraf í skólum | School visits

skaldlogo♦ Höfundaheimsóknir.  Ég hef kíkt í nokkrar skólaheimsóknir að undanförnu, bæði ein og með öðrum höfundum eins og Sigrúnu Eldjárn í dagskránni Skáld í skólum og með Andra Snæ Magnasyni. Alls staðar er okkur höfundunum vel tekið af heimsins bestu lesendum og áheyrendum: börnunum. Takk fyrir frábærar móttökur!

Ég vil benda skólum, kennurum, félagasamtökum og öllum sem hafa gaman af skrafi höfunda og upplestrum úr bókum að kynna sér þjónustu Höfundamiðstöðvar Rithöfundasambands Íslands. Taxta fyrir heimsóknir má finna hér og fyrir Skáld í skólum hér.

♦ Author visits. The last few weeks I have been visiting a number of schools and kindergartens, either by myself or along with other authors: Sigrún Eldjárn and Andri Snær Magnason. Everywhere we have enjoyed meeting the world’s most eager readers and enthusiastic crowd: the children. Thank you all!

For all kinds of author visits in Iceland I recommend teachers and others interested to contact: The Writer’s Center of the Writer’s Union of Iceland. Rates for visits: here and for the program Skáld í skólum here. For visits abroad contact The Icelandic Literature Center.

Tenglar | Links:
Myndir frá heimsókn í Sendiráð Bandaríkjanna – FB | Photos from visit in the US Embassy – FB page.
Myndir frá heimsókn í Akurskóla | Photos from a visit in Akurskóli, Reykjanesbær.

Skáld í skólum 2013 | School visits

Skáld í skólum : illustration by Áslaug Jónsdóttir

♦ Skáld í skólum. Höfundamiðstöð RSÍ hefur milligöngu um þátttöku höfunda í ýmsum bókmenntaviðburðum og skipuleggur heimsóknir í skóla og stofnanir. Höfundamiðstöðin kynnir nýjar bókmenntadagskrár fyrir grunnskóla á hverju hausti. Dagskrá haustsins 2013 má finna hér. Við Sigrún Eldjárn sláum saman í púkk heimsækjum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.

♦ School visits. The Writers’ Center, administrated by The Writers’ Union of Iceland (RSÍ), arranges all sorts of author visits, among them programmes entitled “Storytellers in Schools”. New and varied programmes are introduced every autumn. This year I will be visiting pre-schools along with author and illustrator Sigrún Eldjárn.

Skáld á ferð með haustvindunum!
Myndlýsing | Brochure illustration by Áslaug Jónsdóttir.

SigrunOgAslaugweb