Verum glöð og góð! | Reading for the Red Cross

♦ Upplestur: Á morgun, laugardaginn 14. desember, tek ég þátt í glimrandi góðri aðventuhátíð sem haldin er á því aðdáunarverða menningarheimili Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Allur ágóði rennur til Fjölskyldumiðstöðvar Rauða krossins í Reykjavík. Kynnið ykkur dagskrána! Eitthvað við allra hæfi. Og ég skal lesa fyrir börnin milli klukkan 15-16.

♦ Reading: I am participating in a fundraising event at the adorable culture house Hannesarholt, Grundarstígur 10, Reykjavík – tomorrow, Saturday 14. December. Talks, readings, song and music, Christmas crafts, cakes and coffee! And I’ll be reading for the children by the fire at 3-4 pm. All funds go to the Red Cross in Iceland.gefum og gleðjumst.a3