Töskurnar í Tallinn | The old suitcases

ToskurTallinn

♦ Á ferð: Í Hernámssafninu í Tallinn eru langar raðir af þessum gömlu ferðatöskum sem minna á þær þúsundir karla, kvenna og barna sem flutt voru nauðug til Síberíu á Sovét-tímanum, um og upp úr seinni heimstyrjöld.
Tallinn er fögur og full af sögu sem er ekki alltaf fögur. Fleiri myndir síðar!
♦ Travels: In the Museum of Occupations in Tallinn, Estonia, these many suitcases are strong symbols for the mass deportations made by the Soviet occupiers in the WWII and long after.
I will post more photos from Tallinn later, such a beautiful city.

Ljósmynd tekin | Photo date: 04.04.2014