♦ Föstudagsmyndin: Ég gekk um holt og mýrar í Leirársveit í gær. Það var þungskýjað og fjallasýnin kannski ekki eins og best verður á kosið. Þá er gott að muna að undrin geta verið rétt við tærnar á manni.
♦ Photo Friday: l went for a short hike in Leirársveit yesterday and passed some small ponds in the wetland. Several of them had these amazing colors from the iron-rich water.
Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.
Ljósmyndir teknar | Photo date: 14.08.2014
Pingback: Lækur | Icelandic farm | Áslaug Jónsdóttir