Ís á mýrarlæk | Ice and iron

Úti í mýri: Vatnið er rautt og gruggugt í mýrarlæknum í hlákunni. Hreyfing vatnsins mynstrar ísinn og myndar loftbólur sem titra undir ísskáninni. Í febrúar er allra veðra von. 

Colors of iron and ice: The melting ice on a creek in the bog is in contrast with the red and muddy water. The constantly running water leaves pattern in the ice and bubbles trapped underneath it. February is a bit like this: half-frozen and muddy. 

Ljósmynd tekin | Photo date: 07.02.2021

Litirnir í mýrinni | Colors of iron

myravatn1-AslaugJ

♦ FöstudagsmyndinÉg gekk um holt og mýrar í Leirársveit í gær. Það var þungskýjað og fjallasýnin kannski ekki eins og best verður á kosið. Þá er gott að muna að undrin geta verið rétt við tærnar á manni.

♦ Photo Fridayl went for a short hike in Leirársveit yesterday and passed some small ponds in the wetland. Several of them had these amazing colors from the iron-rich water.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

myravatn7-AslaugJ

myravatn8-AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photo date: 14.08.2014