Litla skrímslið á hrekkjavöku | Little Monster at Halloween

Kári and Little Monster Pumpkin by Tumi Traustason

FöstudagsmyndinFöstudagsmyndina tók ég ekki sjálf. Ég fékk leyfi ljósmyndarans og útskurðarmeistarans til að birta hana. Svona geta hrekkjavöku-grasker litið út! Litla skrímslið skellihlær hjá Kára Tumasyni, en pabbi hans, Tumi Traustason, skar út. Glæsilegasta glóðarker sem ég hef séð!

Photo FridayThis photo is not mine but I liked it so much I got permission to publish it on my site. Look at that pumpkin! It’s Little Monster! I love it! Thank you Kári Tumason (on photo) and Tumi Traustason photographer/pumpkin meister, I hope you had a happy Halloween with Little Monster!

Ljósmynd | photo: © Tumi Traustason