Krakkar teiknuðu skrímslaketti | Cats, cats, monster cats!

skrimslakisiognoi2

♦ Teiknisamkeppni: Það var stórgóð þátttaka í teiknisamkeppninni um skrímslakisa. Ógrynni af myndum bárust til Forlagsins svo það var úr vöndu að ráða fyrir aðaldómarann í keppninni: fressköttinn Nóa sem öllu ræður á Bræðraborgarstígnum eins og menn og kettir vita. Þrír heppnir krakkar fengu bókina Skrímslakisa í verðlaun fyrir skemmtilegar teikningar af skrímslaköttum. Til hamingju Grétar Máni, Nadía og Flóra Rún! Kærar þakkir til allra skrímslavinanna sem tóku þátt!

♦ Drawing-contestLast week three lucky winners of the monster-cat drawing-contest were chosen by judge Nói, a high-rank staff member of Forlagið publishing, who was then photographed with the award-winning drawings and the signed books. Congratulations to the winners and thank you dear monster friends, for the absolutely fantastic drawings!

Photos © Árni / Forlagið – – – Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

2 thoughts on “Krakkar teiknuðu skrímslaketti | Cats, cats, monster cats!

  1. Pingback: Monsterkatteckningstävling på Island | Kalle Güettler, författare

  2. Pingback: Skrímslakiskan fær rós og stjørnur - Rakel Helmsdal

Comments are closed.