Afmælisskrímsli | Knitted monsters

Skrimslabrudur1

♦ Afmælisskrímsli! Ég fékk þessi fínu handprjónuðu skrímsli í afmælisgjöf í dag og hlakka mikið til að hitta þau í eigin persónu, þegar þau koma frá Bandaríkjunum með næsta flugi. Ég veit ekki hvert okkar er spenntara á svip! En ég vona að þau hegði sér vel þangað til. Takk Salvör systir!

Skrimslabrudur2♦ Birthday monsters! I just got a wonderful birthday present this morning: Little Monster and Big Monster knitted in some monstrously furry yarn. I am so excited to meet the two when they soon turn home to Iceland! Meanwhile I hope they behave well at my sisters home in the US. Thank you Salvör!

 

Litla skrímslið á hrekkjavöku | Little Monster at Halloween

Kári and Little Monster Pumpkin by Tumi Traustason

FöstudagsmyndinFöstudagsmyndina tók ég ekki sjálf. Ég fékk leyfi ljósmyndarans og útskurðarmeistarans til að birta hana. Svona geta hrekkjavöku-grasker litið út! Litla skrímslið skellihlær hjá Kára Tumasyni, en pabbi hans, Tumi Traustason, skar út. Glæsilegasta glóðarker sem ég hef séð!

Photo FridayThis photo is not mine but I liked it so much I got permission to publish it on my site. Look at that pumpkin! It’s Little Monster! I love it! Thank you Kári Tumason (on photo) and Tumi Traustason photographer/pumpkin meister, I hope you had a happy Halloween with Little Monster!

Ljósmynd | photo: © Tumi Traustason

Stórt lítið skrímsli | A big Little Monster

 Bókahönnun. Litla skrímslið tók sig ljómandi vel út á hönnunarsýningunni „Everyday Discoveries“ í Helsinki. Ég skrifaði um sýninguna í sumar en fékk þessar myndir frá Hönnunarmiðstöð fyrir skemmstu. Það má lesa meira um sýninguna hér og hér og um finnska hönnunarveldið og World Design Capital Helsinki hér.

 Book design. These are photos from the exhibition “Everyday Discoveries” in September in Helsinki. World Design Capital Helsinki is still on and worth visiting as always. I wrote about the exhibition earlier. More on Everyday Discoveries  here og here and World Design Capital Helsinki here.

Ljósmyndir | Photos: © Noora Isoeskeli – Hönnunarmiðstöð – Iceland Design Centre.

Litla skrímslið í Helsinki | Little Monster in Helsinki

 Bókahönnun. Litla skrímslið fer hamförum í Helsinki í september. Þá opnar sýningin „Everyday Discoveries“ og kápumynd fyrstu skrímslabókarinnar, Nei! sagði litla skrímslið, verður til sýnis í yfirstærð, ásamt margskonar hvunndagshönnun frá 23 löndum. Það má lesa um sýninguna hér. Sýningin er í Suvilahti, Helsinki, 6. -16. september 2012.

♦ Book design. Little monster will be screaming NO! in Helsinki. (Available in Finnish, it could scream: “Ei!”). I am invited to participate in a design exhibition, displaying the cover of “No! Said the Little Monster”.  Helsinki is World Design Capital 2012 and the exhibition is called “Everyday Discoveries“, in Suvilahti, Helsinki, 6. -16. September 2012. Here is what they say:

“Everyday Discoveries” is unique in its comprehensive presentation of international design. The exhibition will see more than 20 countries showcase their design, ideas and concepts as well as organise a number of different events. The exhibition’s underlying theme is day-to-day life – what is it like in the participating countries, and what kind of solutions to certain everyday situations have people come up with in the different countries?

“Everyday Discoveries” is produced by Design Forum Finland. Everyday Discoveries is a World Design Capital Signature Event.