Afmælisskrímsli | Knitted monsters

Skrimslabrudur1

♦ Afmælisskrímsli! Ég fékk þessi fínu handprjónuðu skrímsli í afmælisgjöf í dag og hlakka mikið til að hitta þau í eigin persónu, þegar þau koma frá Bandaríkjunum með næsta flugi. Ég veit ekki hvert okkar er spenntara á svip! En ég vona að þau hegði sér vel þangað til. Takk Salvör systir!

Skrimslabrudur2♦ Birthday monsters! I just got a wonderful birthday present this morning: Little Monster and Big Monster knitted in some monstrously furry yarn. I am so excited to meet the two when they soon turn home to Iceland! Meanwhile I hope they behave well at my sisters home in the US. Thank you Salvör!