♦ Föstudagsmyndir: Ég dvaldi nokkra dásamlega daga í Edinborg og mundaði þar stundum símamyndavélina. Hér fyrir ofan er það verkið: „There Will Be No Miracles Here“ eftir Nathan Coley, sem stendur fyrir utan Scottish National Gallery Of Modern Art. En það þarf engin kraftaverk í Edinborg – borgin er dásamleg eins og hún er.
♦ Photo Friday: I travelled to Edinburgh, Scotland, and spent a few days in that wonderful city. Hence these snapshots. Above is the artwork ‘There Will Be No Miracles Here‘ by Nathan Coley situated by the Scottish National Gallery Of Modern Art.
Ljósmyndir teknar | Photo date: 3.-8.02.2017