Bleika slaufan | Pink ribbon

Bleiki dagurinnÞrettándi október er tileinkaður bleiku slaufunni og baráttu gegn krabbameini hjá konum. Á mínum einnar-konu-vinnustað gleymdist þetta með bleika búninginn í dag, en ég hugsa sannarlega til kvenna sem háð hafa baráttu við krabbamein, þær þekki ég margar.

Nýliðinn er líka alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins, sem er 11. október. Báðir þessir dagar vekja margvíslegar tilfinningar sem bera að sama brunni: vonandi getum við bætt líf komandi kynslóða, vonandi verður baráttugleði kvenna óþrjótandi, það veitir ekki af.

Unnur, stelpan sem veit hvað hún vill, er fulltrúi minn með bleiku slaufuna – sem má kaupa hér. Við bindum vonir við stúlkurnar okkar og höldum áfram baráttunni fyrir bjartari framtíð þeim til handa.

Breast Cancer Awareness DayToday people everywhere are dressed in pink to raise awareness for breast cancer. Well, my one-woman’s-workplace somehow missed to send out the reminder … yes, my brownish outfit today is not the right thing for the occasion. But Jen here knows what she wants, and she wants the pink ribbon!