Ró og friður | Peace and quiet – and a cat

Föstudagsmyndir: Hvergi er betra næði að finna en í kirkjugörðum. Þegar kliður og kvabb keyrir úr hófi er gott að ráfa um stund í hljóðum garði eins Hólavallakirkjugarði.
Skuggarnir voru langir og skarpir og kötturinn fór sínar eigin leiðir.

Photo Friday: When the world is too noisy and troubled there are no places better go for tranquillity and peace than the cemeteries. A bit melancholic perhaps. Everything is a bit black-and-white these days, and so are these photos from Hólavallakirkjugarður, the old cemetery in Reykjavík. The shadows were long and sharp and the cat went its own way.

Ljósmyndir teknar | Photos date: 06.03.2020