♦ Bókverk: ARKIR opna sýninguna ENDURBÓKUN í Safnahúsinu á Ísafirði næst komandi sunnudag, 28. ágúst kl. 14. Þar sýni ég bókverk ásamt níu öðrum listakonum. ENDURBÓKUN var sett upp í Gerðubergi menningarhúsi 2014, síðan Bókasafni Reykjanesbæjar, Spönginni menningarhúsi og í Amtsbókasafninu á Akureyri. Verkin eru unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl 13-16. Sýningunni lýkur 29. október. Allir velkomnir!
Meira um ARKIR á bókverkabloggi ARKA – og hér á bókverkasíðunni.
♦ Book art: On Sunday my book arts group ARKIR will open a variant of our exhibition ENDURBÓKUN (Re-book), in Safnahúsið in Ísafjörður in the Westfjords of Iceland. As in the previous exhibitions of same name, the works are made and inspired from discarded library books. If in Ísafjörður make sure you don’t miss the exhibition in Safnahúsið – the Old Hospital. The exhibition opens on Sunday, August 28th at 2 pm Opening hours during weekdays: 1-6 pm and 1-4 pm on Saturdays. The exhibition ends on October 29th.
To see more of ARKIR’s book art go to ARKIR Book Arts Blog. To see more of my book art check out this page.
Vað – sannprófun © Áslaug Jónsdóttir
Bókverk á veggspjaldi / Ingiríður Óðinsdóttir / Book art on poster.