Bókverk á Ísafirði | Book art exhibition in Ísafjörður

ARKIR-Endurbokun-isafjordur♦ Bókverk: ARKIR opna sýninguna ENDURBÓKUN í Safnahúsinu á Ísafirði næst komandi sunnudag, 28. ágúst kl. 14. Þar sýni ég bókverk ásamt níu öðrum listakonum. ENDURBÓKUN var sett upp í Gerðubergi menningarhúsi 2014, síðan Bókasafni Reykjanesbæjar, Spönginni menningarhúsi og í Amtsbókasafninu á Akureyri. Verkin eru unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni. Sýningin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl 13-16. Sýningunni lýkur 29. október. Allir velkomnir!

Meira um ARKIR á bókverkabloggi ARKA – og hér á bókverkasíðunni.

♦ Book art: On Sunday my book arts group ARKIR will open a variant of our exhibition ENDURBÓKUN (Re-book), in Safnahúsið in Ísafjörður in the Westfjords of Iceland. As in the previous exhibitions of same name, the works are made and inspired from discarded library books. If in Ísafjörður make sure you don’t miss the exhibition in Safnahúsið – the Old Hospital. The exhibition opens on Sunday, August 28th at 2 pm Opening hours during weekdays: 1-6 pm and 1-4 pm on Saturdays. The exhibition ends on October 29th.

To see more of ARKIR’s book art go to ARKIR Book Arts Blog. To see more of my book art check out this page.

Vad-Sannprofun-©AslaugJ

Vað – sannprófun © Áslaug Jónsdóttir
Bókverk á veggspjaldi / Ingiríður Óðinsdóttir / Book art on poster.

Ævintýri á Akureyri | Book art exhibition in Akureyri

Ævintýri-AslaugJonsdottir

♦ Bókverk: ARKIR opnuðu sýninguna ENDURBÓKUN í Amtsbókasafninu á Akureyri í gær, 2. júní 2016. Ég er ein af „Örkunum“ níu sem sýna þar í þetta sinn. ENDURBÓKUN var sett upp í Gerðubergi menningarhúsi 2014, síðan Bókasafni Reykjanesbæjar og loks Spönginni menningarhúsi, en sem fyrr eru verkin unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni. Meira um ARKIR á bókverkabloggi ARKA – og hér er bókverkasíðan mín.

Helgimyndir-brot-AslaugJonsdottir♦ Book art: Yesterday my book arts group ARKIR opened a new version of our exhibition ENDURBÓKUN (Re-book), in Amtsbókasafnið, Akureyri City Library, on June 2nd 2016. All the works are created from old books, mostly discarded books from Reykjavík City Library.

To see more of ARKIR’s book art go to ARKIR Book Arts Blog. To see more of my book art check out this page.

Fyrir ofan: Ævintýri; t.v. Helgimyndir: Trú, von og sönn ást – brot.
Bókverk / book art: © Áslaug Jónsdóttir; Ljósmyndir / photos: @ Binni.

ARKIR – Endurbókun | Re-booked with ARKIR

Lokaorðin | The last words – The final lines (2014)

Lokaorðin | The last words – The final lines (2014)

♦ Bókverk: ARKIR opna sýningu í Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi laugardag, 18. apríl 2015. Ég er ein af „Örkunum“ átta sem sýna þar. Flest verkin voru til sýnis á bókverkasýningunni ENDURBÓKUN í Gerðubergi á síðasta ári, en sem fyrr eru verkin unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni.

Meira um ARKIR hér á bókverkablogginu – og hér eru fleiri bókverk.

♦ Book art: I am exhibiting book art along with ARKIR Book Arts Group in a new version of our exhibition ENDURBÓKUN (Re-book), in Reykjanes Public Library, from Saturday April 18th. All the works are created from old books, mostly discarded books from Gerðuberg Library / Reykjavík City Library. Go visit Reykjanes!

To see more of ARKIR’s book art go to ARKIR Book Arts Blog. To see more of my book art go to this page.

ARKIR-A5-Endurbokun-Vefur

Artwork by Ingiríður Óðinsdóttir (Skáldskapur III) – Photo: Binni – Poster design: Áslaug Jónsdóttir

Endurbókun | Re-booked

AEvintyri©Aslaug

♦ Bókverk: Sýningin ENDURBÓKUN opnaði í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 1. nóvember s.l. en þar sýna sjö listakonur úr listamannahópnum ARKIR margvísleg verk unnin úr gömlum bókum. Þessar slitnu og afskrifuðu bækur, sem flestar voru áður til útláns í Gerðubergssafni, hafa nú verið „endurbókaðar“ á ýmsan hátt. Á vefsíðu ARKA má sjá fleiri myndir frá opnun og af verkum á sýningunni.

Hér fyrir ofan er mynd af verkinu „Ævintýri“ sem ég vann fyrir sýninguna.
Fyrir neðan er mynd frá opnuninni og verkið „Helgimyndir: Trú, von – og sönn ást.“
Ljósmyndir af ýmsum eldri og nýrri bókverkum er að finna á síðunni hér.

♦ Book art: The opening of the book art exhibition ENDURBÓKUN on Nov.1st at Gerðuberg Culture Center went well. Seven ARKIR-members of ARKIR Book Arts Group exibit their works from recycled and re-used books at “Endurbókun” or “Re-booked”. For more photos of works from the exhibition and from the opening see ARKIR Book Arts Blog. For more of my book art click here.

Photo above: One of my works at Re-booked: „Fairy-tale“.
Below: At Gerðuberg, „Three ikons: Faith, Hope – and True Love“.

EndurbokunAslaug2014