Luktar dyr | The doors of Old Tallinn

♦ FöstudagsmyndirDyrnar í gömlu Tallinn eru víða áberandi fallegar og nostursamlega málaðar í mismunandi litum. Hér er bara lítið sýnishorn. Fleiri myndir frá Tallinn hér í fyrri pósti.

♦ Photo FridayI guess the colorful and fine-looking doors of old Tallinn have been photographed as often as an Icelandic geysir … But for me this is a memento of the nice walks I had around the city in early April.

Ljósmyndir teknar | Photo date: 03-05.04.2014