♦ Hönnun: Litla skrímslið lætur skammdegið ekki buga sig og berst gegn þeim ógnum sem felast í myrkrinu. Það er reiðubúið að slást í för með öllum sem hætta sér út í náttmyrkrið. Það kann líka skínandi vel við sig á jólatrénu, finnst bara skemmtilegt að hanga svona …
Endurskinsmerkið er hannað í samvinnu við Safnbúðir Reykjavíkur og Funshine og á rætur að rekja í bókaröðina um litla skrímslið og stóra skrímslið. Fæst í safnbúðunum í lista- og menningarsöfnum Reykjavíkurborgar.
♦ Design: Angry Little Monster says “No!” to murky shadows and is ready to fight the darkness with its sparky attitude. Little Monster would really like to hang out with anyone who dares seek adventures and go for a walk in the dark. It also likes to just hang around and practically shines if it’s allowed to decorate the Christmas tree.
This Monster-reflector was designed in collaboration with Reykjavík Museum Shops and Funshine, inspired by the Monster series. Available in Reykjavík library-shops, art and culture museums.