Stórkostlega skemmtileg | Fabulously funny

SkrimslerjurMyndweb♦ Bókadómur. „Nefið á þér er eins og mygluð pylsa! – Hafið þið nokkurn tíma heyrt betri móðgun en þessa?“ spyrja gagnrýnendur BOKUNGE, sem er sænskur vefur um barnabækur fyrir yngstu lesendurna. Þar fá Skrímslaerjur góða umsögn: „Stórkostlega skemmtileg bók um ósætti og hve illa getur farið þegar reiðin tekur völdin og hvernig samviskubitið getur nagað bæði í höfði og maga.“
Hér er dómurinn á netinu: „Din näsa är en möglig korv!“

Monsterbråk (Skrímslaerjur) hefur fengið fína dóma í sænskum dagblöðum að undanförnu, sjá fyrri fréttir:
Beint í hjartastað – Bókadómur í Norrtelje Tidning.
Fleiri bækur! – Bókadómur í Borås Tidningen.

Upplýsingar um skrímslabækurnar og höfunda þeirra má ennfremur finna hér á sérstakri síðu um skrímslabækurnar.

♦ Book review. A Swedish reviewer at BOKUNGE, a blog on children’s books for the youngest, has nice remarks for Monster Squabbles: “A fabulously funny book about dispute and how wrong things go when rage gets out of control, and then how bad guilt can hit, in the stomach and the head.”
The review in Swedish available here online: „Din näsa är en möglig korv!“

Monster Squabbles in Swedish: Monsterbråk has been receiving good reviews lately. See previous news:
Straight to the heart – Review in Norrtelje Tidning.
Reviewer: More books! – Review in Borås Tidningen.

Find more information on the Monster-books and their authors by clicking here: The Monster series.