Fleiri bækur! | Reviewer: More books!

SkrimslaerjurRifrildi-web

♦ Bókadómur. „Skemmtileg deilugjörn skrímsli“  hljómar fyrirsögnin á bókadómi Peter Grönborg í Borås Tidningen í Svíþjóð, en þar fjallar hann um sænsku útgáfuna af Skrímslaerjum: Monsterbråk. Í dóminum segir m.a.: „Funandi tilfinningasveiflunum er lýst með hlýjum húmor. Sáttasenurnar eru óborganlegar.“  Þó þetta sé sjöunda bókin um skrímslin finnur Peter engin þreytumerki á höfundarverkinu og sendir okkur því skýlausa hvatningu: Fleiri bækur!
Smellið á tengillinn fyrir neðan til að lesa dóminn á sænsku.

 Book review. “Humorous quarellsome monsters” is the headline for the review on Monster Squabbles in Borås Tidningen Newspaper in Sweden. Peter Grönborg says there: “The explosive mood swings are illustrated with warm sense of humor. The scenes of reconciliation are priceless.” And although this is the seventh book about the monsters, the reviewer finds that they are still going strong and he therefore exhorts: More books!
For further reading in Swedish, click the link below.

Monsterbråk – Borås Tidningen 04.05.2013