♦ Þýðingar. Hér er skemmtilegt myndband með enskri þýðingu á Skrímslapest eftir nema í íslensku fyrir erlenda nemendur við Háskóla Íslands. Larissa Kyzer er bókasafnsfræðingur og hlaut styrk frá Fulbrightstofnuninni til að læra íslensku. Hún hefur skrifað greinar og bókadóma í Reykjavík Grapevine og er stofnandi minnsta bókasafnsins á Íslandi, The Little Free Library Reykjavík, sem er staðsett í Hljómskálagarðinum undir vökulu auga Bertel Thorvaldsen. Larissa skrifaði líka bloggfærslu um þýðinguna í vefdagbók sem hún kallar Eth & Thorn og er um íslenskunámið.
♦ Translations. If you would like to read one of the books about the Little Monster and the Big Monster in English here is a translation by a student in Icelandic language: Larissa Kyzer, a freelance writer and librarian. She is a Fulbright grantee studying Icelandic as a second language at the University of Iceland. She has already made her mark on our little City of Literature by founding the first free library in Iceland: Little Free Library Reykjavík. Larissa also writes a blog about her studies in Iceland: Eth & Thorn, where she posted her thoughts about the translation. Enjoy her version of Skrímslapest: Monster Pox!