♦ Föstudagsmyndin: Sumarsólstöður við Borgarfjörð, 21. júní 2013 kl. 23:32. Eftir dumbung og rigningu skein sólin, rétt áður en hún settist. Ég kenni erfðafræðinni um þetta væmna myndefni, örvæntingin seitlar um æðarnar: Ekki fara, ekki skilja okkur eftir í myrkrinu! Einkum í erfðum hins norræna manns lifir ólæknandi sólardýrkandi (og deyr, þegar hann fer flatt á ofneyslunni).
Fyrir neðan: Snæfellsjökull 22. júní. Fleiri myndir af jöklinum hér.
♦ Photo Friday: Summer solstice by Borgarfjörður and Faxaflói Bay, June 21. at 11:32 pm. The weather in June has otherwise been cold, rainy, windy, dull. I know, I know … I am such a sucker for this particular spot on earth and the view from the family farm. And I can’t help taking these sentimental photos of the sunset. It must be in the genes, to long so terribly for the sun and brighter days: Please, don’t leave us in the dark …
Below: Snæfellsjökull, June 22. More photos from and of the glacier here.
Ljósmynd tekin | Photo date: 21.06.2013
Ljósmynd tekin | Photo date: 22.06.2013