Hólavallakirkjugarður | The old cemetery

Holavallak1©AslaugJ

♦ Föstudagsmyndir! Úr Hólavallakirkjugarði s.l. október. Kyrrðin, gróðurinn – og sagan sem andar við hvert fótmál, er heillandi á öllum tíma árs.
Í bókinni Ég heiti Grímar (2008) leyfði ég mér að búa til talsverðan draugagang í garðinum. En það var með hjálp tölvutækninnar og ég hef aldrei orðið vör við reimleika þegar ég er þarna á ferli með myndavélina.

♦ Photo Friday. Hólavallakirkjugarður, the old cemetery in Reykjavík last October. A place worth visiting all year around.
In my book My name is Grim (2008) I used manipulated photos from the cemetery to illustrate the story, a ghost story. But I have never met any real ghosts when snooping around with my camera.

Holavallak2©AslaugJ

Holavallak3©AslaugJ

Holavallak5©AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photos date: 06.10.2013