♦ Bókverk: Sýningin ENDURBÓKUN opnaði í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 1. nóvember s.l. en þar sýna sjö listakonur úr listamannahópnum ARKIR margvísleg verk unnin úr gömlum bókum. Þessar slitnu og afskrifuðu bækur, sem flestar voru áður til útláns í Gerðubergssafni, hafa nú verið „endurbókaðar“ á ýmsan hátt. Á vefsíðu ARKA má sjá fleiri myndir frá opnun og af verkum á sýningunni.
Hér fyrir ofan er mynd af verkinu „Ævintýri“ sem ég vann fyrir sýninguna.
Fyrir neðan er mynd frá opnuninni og verkið „Helgimyndir: Trú, von – og sönn ást.“
Ljósmyndir af ýmsum eldri og nýrri bókverkum er að finna á síðunni hér.
♦ Book art: The opening of the book art exhibition ENDURBÓKUN on Nov.1st at Gerðuberg Culture Center went well. Seven ARKIR-members of ARKIR Book Arts Group exibit their works from recycled and re-used books at “Endurbókun” or “Re-booked”. For more photos of works from the exhibition and from the opening see ARKIR Book Arts Blog. For more of my book art click here.
Photo above: One of my works at Re-booked: „Fairy-tale“.
Below: At Gerðuberg, „Three ikons: Faith, Hope – and True Love“.