♦ Föstudagsmyndir: Í færslunni hér á undan minntist ég á Reykjanesið sem er bæði fjölbreytt og fallegt. Myndirnar hér voru teknar við Seltún, nærri Krýsuvík, í ágúst 2006, löngu fyrir túristaprengjuna miklu og því var varla hræða á ferli.
♦ Photo Friday: ln the previous post I mentioned Reykjanes peninsula, an area worth a visit. I took these photos in 2006 at Seltún geothermal fields near Krýsuvík. Magical colors.
Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.
Ljósmyndir teknar | Photo date: 04.08.2006