♦ Bókverk: ARKIR opna sýningu í Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi laugardag, 18. apríl 2015. Ég er ein af „Örkunum“ átta sem sýna þar. Flest verkin voru til sýnis á bókverkasýningunni ENDURBÓKUN í Gerðubergi á síðasta ári, en sem fyrr eru verkin unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni.
Meira um ARKIR hér á bókverkablogginu – og hér eru fleiri bókverk.
♦ Book art: I am exhibiting book art along with ARKIR Book Arts Group in a new version of our exhibition ENDURBÓKUN (Re-book), in Reykjanes Public Library, from Saturday April 18th. All the works are created from old books, mostly discarded books from Gerðuberg Library / Reykjavík City Library. Go visit Reykjanes!
To see more of ARKIR’s book art go to ARKIR Book Arts Blog. To see more of my book art go to this page.