17. júní | Happy June 17th!

Bátar17jun2016©AslaugJ

♦ Föstudagsmyndir – 17. júníÉg var að rifja upp pappírsbátabrot og flaggaði í tilefni dagsins. Og svo hitti ég þessa iðnu Máríuerlu sem er á myndinni hér fyrir neðan, en hún ætlaði greinilega að færa ungunum sínum feita randaflugu. Gleðilega hátíð!

♦ Friday Photo – The Icelandic National DayI was trying out my skills of paper-boat making – and of course I used the small flags to celebrate the day. Below: on my walk today I met this busy white wagtail (Motacilla alba) heading it’s way to the nest with a fat and juicy fly.

Máríuerla17jun2016©AslaugJ