Himinn, haf og engi | Hay making

HiminnHafTun©AslaugJ

♦ FöstudagsmyndirÞað jafnast ekkert á við þessa blöndu: ilm af nýslegnu grasi og fersku sjávarlofti. (Um loftgæði í Melasveit mætti annars margt rita). Skýjabólstrar skreyttu svo loftin í gær – eins og yfir Skarðsheiði hér fyrir neðan.

♦ Photo FridayThe most important task in conventional farming in Iceland is still the haymaking during the summer months. I just love the smell of the newly cut grass mixed with fresh air from the sea!
Below: clouds over Skarðsheiði Mt Range: Mt. Hafnarfjall and Mt. Ölver.

Skardsheidi©AslaugJ

Ljósmyndir teknar | Photo date: 30.06.2016